Vélar VW tapa 15 hestöflum með mengunarbúnaðinn tengdan Finnur Thorlacius skrifar 5. október 2015 15:37 Volkswagen Jetta á DYNO mæli með öll 4 hjólin rúllandi. Ástæðan fyrir því að svindlhugbúnaður sá sem tengdur var dísilvélum Volkswagen slökkti á mengunarbúnaði bílanna var sá að það minnkar verulega afl vélanna. En um hve mikið? Það lék TFL Car í Bandaríkjunum forvitni á að vita og prófaði bílinn með öll hjólin rúllandi á þar til gerðum tryllum og DYNO-mældu VW Jetta bíl, en þannig kemur hestaflatala hasn í ljós. Í ljós kom að hann tapaði með því 15 hestöflum og munar um minna í ekki stærri bíl. Misjafn var hve miklu bíllinn tapaði af hestöflum, en mest á 2.800 snúningum, eða þessum 15 hestöflum, en minna á bæði minni og meiri snúningi. Mesta tog vélarinnar tapaðist á 2.700 snúningum. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent
Ástæðan fyrir því að svindlhugbúnaður sá sem tengdur var dísilvélum Volkswagen slökkti á mengunarbúnaði bílanna var sá að það minnkar verulega afl vélanna. En um hve mikið? Það lék TFL Car í Bandaríkjunum forvitni á að vita og prófaði bílinn með öll hjólin rúllandi á þar til gerðum tryllum og DYNO-mældu VW Jetta bíl, en þannig kemur hestaflatala hasn í ljós. Í ljós kom að hann tapaði með því 15 hestöflum og munar um minna í ekki stærri bíl. Misjafn var hve miklu bíllinn tapaði af hestöflum, en mest á 2.800 snúningum, eða þessum 15 hestöflum, en minna á bæði minni og meiri snúningi. Mesta tog vélarinnar tapaðist á 2.700 snúningum.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent