Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour