Hlustaðu á frábæran flutning Víkings Heiðars á Tchaikovsky fyrsta í Belfast Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. október 2015 09:30 Víkingur Heiðar var í fjórða sinn valinn flytjandi ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Nú fyrir flutning á fyrsta píanókonserti Beethovens með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Vísir/GVA Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Belfast á Norður-Írlandi í gærkvöldi. Víkingur Heiðar, sem er búsettur í Berlín, var í essinu sínu í flutningi á píanókonsert númer eitt eftir Pyotr Tchaikovsky en konsertinn er afar krefjandi og einn þekktasti píanókonsert allra tíma. Fagnaðarlátunum ætlaði seint að linna að loknum flutningi Víkings Heiðars. Fór svo að hann spilaði aukalag, Samtal fuglanna eftir Jean Philippe Rameau Le rappel , fyrir gesti sem fögnuðu vel að því loknu. Um föstudagstónleika hljómsveitarinnar var að ræða og aðalhljómsveitastjórinn Rafael Payare hélt á sprotanum. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu í útvarpi og vef BBC. Auk píanókonsertsins var Sinfónía númer níu eftir Shostakovich á dagskrá ásamt verkum eftir Schnittke og Smetana. Flutningur Víkings Heiðars hefst eftir rúma ellefu og hálfa mínútu í spilaranum á vefsíðu BBC. Smellið hér.Að neðan má sjá þegar Víkingur Heiðar flutti Ave Maria eftir Sigvalda Kaldalóns á opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu árið 2011. Víkingur sagði að lagið væri eins konar blessun fyrir tónlistarhúsið. Menning Tónlist Tengdar fréttir Með frjálsan taum Davíð Þór Jónsson píanisti og Pekka Kuustisto fiðluleikari ætla að spinna tónlist af fingrum fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og treysta vinaböndin. 17. febrúar 2015 13:00 Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. 17. júní 2015 13:00 Víkingur og Brahms Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands lofar fræðandi og skemmtilegri stund með Víkingi Heiðari Ólafssyni í kvöld í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20. 20. janúar 2014 11:00 Upphefð að fá að spila með Philip Glass Víkingur Heiðar leikur ásamt Maki Namekawa með hinum heimsþekkta píanóleikara Philip Glass sem frumflytur eigin etýður í Hörpu á morgun. Viðburðurinn er í tónleikaröðinni Heimspíanistar í Hörpu. 27. janúar 2014 13:00 Það þarf ekki meirapróf til að hafa skoðun á klassískri tónlist Halla Oddný Magnúsdóttir lauk nýverið framleiðslu Útúrdúrs, fimm þátta seríu um klassíska tónlist sem hóf göngu sína um síðustu helgi. Innblásturinn kom víða að, meðal annars frá firrtum yfirstéttarkarli og BBC, sjónvarpsstöð sem biðst ekki afsökunar á því að vera ríkismiðill. 21. september 2013 12:00 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Belfast á Norður-Írlandi í gærkvöldi. Víkingur Heiðar, sem er búsettur í Berlín, var í essinu sínu í flutningi á píanókonsert númer eitt eftir Pyotr Tchaikovsky en konsertinn er afar krefjandi og einn þekktasti píanókonsert allra tíma. Fagnaðarlátunum ætlaði seint að linna að loknum flutningi Víkings Heiðars. Fór svo að hann spilaði aukalag, Samtal fuglanna eftir Jean Philippe Rameau Le rappel , fyrir gesti sem fögnuðu vel að því loknu. Um föstudagstónleika hljómsveitarinnar var að ræða og aðalhljómsveitastjórinn Rafael Payare hélt á sprotanum. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu í útvarpi og vef BBC. Auk píanókonsertsins var Sinfónía númer níu eftir Shostakovich á dagskrá ásamt verkum eftir Schnittke og Smetana. Flutningur Víkings Heiðars hefst eftir rúma ellefu og hálfa mínútu í spilaranum á vefsíðu BBC. Smellið hér.Að neðan má sjá þegar Víkingur Heiðar flutti Ave Maria eftir Sigvalda Kaldalóns á opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu árið 2011. Víkingur sagði að lagið væri eins konar blessun fyrir tónlistarhúsið.
Menning Tónlist Tengdar fréttir Með frjálsan taum Davíð Þór Jónsson píanisti og Pekka Kuustisto fiðluleikari ætla að spinna tónlist af fingrum fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og treysta vinaböndin. 17. febrúar 2015 13:00 Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. 17. júní 2015 13:00 Víkingur og Brahms Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands lofar fræðandi og skemmtilegri stund með Víkingi Heiðari Ólafssyni í kvöld í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20. 20. janúar 2014 11:00 Upphefð að fá að spila með Philip Glass Víkingur Heiðar leikur ásamt Maki Namekawa með hinum heimsþekkta píanóleikara Philip Glass sem frumflytur eigin etýður í Hörpu á morgun. Viðburðurinn er í tónleikaröðinni Heimspíanistar í Hörpu. 27. janúar 2014 13:00 Það þarf ekki meirapróf til að hafa skoðun á klassískri tónlist Halla Oddný Magnúsdóttir lauk nýverið framleiðslu Útúrdúrs, fimm þátta seríu um klassíska tónlist sem hóf göngu sína um síðustu helgi. Innblásturinn kom víða að, meðal annars frá firrtum yfirstéttarkarli og BBC, sjónvarpsstöð sem biðst ekki afsökunar á því að vera ríkismiðill. 21. september 2013 12:00 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Með frjálsan taum Davíð Þór Jónsson píanisti og Pekka Kuustisto fiðluleikari ætla að spinna tónlist af fingrum fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og treysta vinaböndin. 17. febrúar 2015 13:00
Förum úr kassanum og út á brúnina Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í fjórða sinn í Hörpu og nágrenni dagana 18.-21. júní. Hátíðin, sem lýtur listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara er einn skemmtilegasti viðburður tónleikaársins og sérstaklega fjölbreytt. 17. júní 2015 13:00
Víkingur og Brahms Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands lofar fræðandi og skemmtilegri stund með Víkingi Heiðari Ólafssyni í kvöld í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20. 20. janúar 2014 11:00
Upphefð að fá að spila með Philip Glass Víkingur Heiðar leikur ásamt Maki Namekawa með hinum heimsþekkta píanóleikara Philip Glass sem frumflytur eigin etýður í Hörpu á morgun. Viðburðurinn er í tónleikaröðinni Heimspíanistar í Hörpu. 27. janúar 2014 13:00
Það þarf ekki meirapróf til að hafa skoðun á klassískri tónlist Halla Oddný Magnúsdóttir lauk nýverið framleiðslu Útúrdúrs, fimm þátta seríu um klassíska tónlist sem hóf göngu sína um síðustu helgi. Innblásturinn kom víða að, meðal annars frá firrtum yfirstéttarkarli og BBC, sjónvarpsstöð sem biðst ekki afsökunar á því að vera ríkismiðill. 21. september 2013 12:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp