Lögreglan biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann aðvalda, en biður fólk um að sýna skilning og þolinmæði í dag.
Þá hafa lögreglumenn sem sinna landamæraeftirliti í Leifsstöð jafnframt tilkynnt forföll vegna veikinda og má því búast við töfum á flugvellinum í dag.