Eðlilegt að hafa tvöfaldan refsiramma Snærós Sindradóttir skrifar 15. október 2015 07:00 Mirjam Foekje van Twuijver, hollenskt burðardýr. Mynd/Stöð 2 „Ef menn ætla eitthvað að fara að breyta þessu þá er bara að horfa til dönsku framkvæmdarinnar. Ef það koma upp risastór smygl eða tilbúningur á fíkniefnum er mjög eðlilegt að vera með rúm refsimörk. Rúm refsimörk eiga einmitt að auka svigrúm dómara við ákvörðun refsingar,“ segir Jón Þór Ólason, lögmaður og kennari í refsirétti við Háskóla Íslands. Í Fréttablaðinu í gær kom fram vilji þingmanna til að skoða breytingar á refsiramma í fíkniefnamálum. Ellefu ára dómur yfir Mirjam Foekje van Twuijver hefur sætt mikilli gagnrýni síðustu daga fyrir að vera of þungur. Mirjam kom hingað til lands með sautján ára dóttur sinni og rúm nítján kíló af fíkniefnum.Jón Þór Ólason, lögmaður og lektor í refsiréttiMynd/AðsendRefsirammi fíkniefnabrota á Íslandi er tólf ár. Í blaði gærdagsins spurði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hvaða refsingu þeir sem fremdu alvarlegri brot en Mirjam, sem er burðardýr, fengju ef þetta fordæmi væri komið. Samkvæmt Jóni Þór gildir sú regla í dönskum og norskum lögum að refsiramminn er ólíkur fyrir ólík brot. Þannig getur refsirammi fyrir vörslu neysluskammta eða fyrir að vera burðardýr verið annar en fyrir að standa fyrir stórtækum innflutningi eða framleiðslu á miklu magni harðra fíkniefna. „Refsimörk íslensku fíkniefnalaganna, tólf ár, eru allt of mild. Í því ljósi er ég búinn að benda á það lengi að í dönskum lögum eru þeir með sérstaka flokkun þar sem í sérstaklega alvarlegum málum má nota refsimörkin 16 ár. Almenna refsingin er lægri,“ segir Jón Þór. Leki og spilling í lögreglu Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
„Ef menn ætla eitthvað að fara að breyta þessu þá er bara að horfa til dönsku framkvæmdarinnar. Ef það koma upp risastór smygl eða tilbúningur á fíkniefnum er mjög eðlilegt að vera með rúm refsimörk. Rúm refsimörk eiga einmitt að auka svigrúm dómara við ákvörðun refsingar,“ segir Jón Þór Ólason, lögmaður og kennari í refsirétti við Háskóla Íslands. Í Fréttablaðinu í gær kom fram vilji þingmanna til að skoða breytingar á refsiramma í fíkniefnamálum. Ellefu ára dómur yfir Mirjam Foekje van Twuijver hefur sætt mikilli gagnrýni síðustu daga fyrir að vera of þungur. Mirjam kom hingað til lands með sautján ára dóttur sinni og rúm nítján kíló af fíkniefnum.Jón Þór Ólason, lögmaður og lektor í refsiréttiMynd/AðsendRefsirammi fíkniefnabrota á Íslandi er tólf ár. Í blaði gærdagsins spurði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hvaða refsingu þeir sem fremdu alvarlegri brot en Mirjam, sem er burðardýr, fengju ef þetta fordæmi væri komið. Samkvæmt Jóni Þór gildir sú regla í dönskum og norskum lögum að refsiramminn er ólíkur fyrir ólík brot. Þannig getur refsirammi fyrir vörslu neysluskammta eða fyrir að vera burðardýr verið annar en fyrir að standa fyrir stórtækum innflutningi eða framleiðslu á miklu magni harðra fíkniefna. „Refsimörk íslensku fíkniefnalaganna, tólf ár, eru allt of mild. Í því ljósi er ég búinn að benda á það lengi að í dönskum lögum eru þeir með sérstaka flokkun þar sem í sérstaklega alvarlegum málum má nota refsimörkin 16 ár. Almenna refsingin er lægri,“ segir Jón Þór.
Leki og spilling í lögreglu Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira