Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Ritstjórn skrifar 13. október 2015 09:00 Glamour/Getty Carine Roitfeld fyrrum ritstjóri franska Vogue og eigandi CR Fashion Book, hefur hannað fatalínu fyrir japanska fatarisann Uniqlo.Línan, sem var kynnt á nýliðinni tískuviku í París, þykir endurspegla stíl Roitfeld vel og vera í senn kynþokkafull og praktísk. Hún inniheldur 40 mismunandi hluti, þar á meðal kápu í dýramynstri, leðurpils, stóra frakka og silki klúta. Til að ýkja enn frekar áhrifin af persónulegum stíl Roitfeld var Lexi Boling fengin til að sitja fyrir í herferðinni en hún þykir líkjast Roitfeld mikið. Steven Meisel var á bakvið myndavélina. Búist er við góðum viðtökum á línunni og því eins gott að vera búin að gera ráðstafanir þegar hún kemur á netið og í verslanir þann 29. október næstkomandi. Þetta samstarf lofar góðu að mati Glamour. All about ...me @uniqlo #stevenMeisel @lexiboling A photo posted by Carine Roitfeld (@carineroitfeld) on Oct 12, 2015 at 6:09pm PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour
Carine Roitfeld fyrrum ritstjóri franska Vogue og eigandi CR Fashion Book, hefur hannað fatalínu fyrir japanska fatarisann Uniqlo.Línan, sem var kynnt á nýliðinni tískuviku í París, þykir endurspegla stíl Roitfeld vel og vera í senn kynþokkafull og praktísk. Hún inniheldur 40 mismunandi hluti, þar á meðal kápu í dýramynstri, leðurpils, stóra frakka og silki klúta. Til að ýkja enn frekar áhrifin af persónulegum stíl Roitfeld var Lexi Boling fengin til að sitja fyrir í herferðinni en hún þykir líkjast Roitfeld mikið. Steven Meisel var á bakvið myndavélina. Búist er við góðum viðtökum á línunni og því eins gott að vera búin að gera ráðstafanir þegar hún kemur á netið og í verslanir þann 29. október næstkomandi. Þetta samstarf lofar góðu að mati Glamour. All about ...me @uniqlo #stevenMeisel @lexiboling A photo posted by Carine Roitfeld (@carineroitfeld) on Oct 12, 2015 at 6:09pm PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour