Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. október 2015 11:15 Sýrlenskir hermenn stilla sér upp fyrir myndavélar í Hama-héraði. Vísir/AFP Sýrlenski herinn, með stuðningi rússneskra flugveita, hefur sótt hart að upppreisnarmönnum í Sýrlandi í dag og um helgina og náð aftur landssvæði sem var undir stjórn uppreisnarmanna. Rússneskar herþotur gerðu að minnsta kosti 30 loftárásir á bæinn Kafr Nabuda í Hama-héraði í vestur-Sýrlandi. Á sama tíma skullu hundruð sprengikúlna á svæðið en sýrlenski herinn tók hluta af því til sinna yfirráða. Sýrlenski herinn hefur á undanförnum dögum endurheimt landssvæði sem hefur verið undir stjórn uppreisnarmanna frá því fyrr á þessu svæði. Sýrlenski herinn hefur náð aftur landsvæði í Idlib-héraði, Hama-héraði og Latakia-héraði. Mestu átökin hafa farið fram á þjóðveginum sem tengir Damaskus við aðrar stærri borgir Sýrlands á borð við Aleppo en talið er að Assad Sýrlandsforseti sækist eftir því að einangra uppreisnarsinna í Idlib-héraði sem var nánast algjörlega á valdi uppreisnarmanna áður en Rússland skarst í leikinn. Á meðfylgjandi korti má sjá grófa stöðu mála í Sýrlandi sem samtökin Institute for United Conflict Analysis halda utan um. Rautt táknar stjórnarherinn, grænt táknar uppreisnarmenn, dökkgrátt táknar ISIS og gult táknar Kúrda. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Sýrlenski herinn, með stuðningi rússneskra flugveita, hefur sótt hart að upppreisnarmönnum í Sýrlandi í dag og um helgina og náð aftur landssvæði sem var undir stjórn uppreisnarmanna. Rússneskar herþotur gerðu að minnsta kosti 30 loftárásir á bæinn Kafr Nabuda í Hama-héraði í vestur-Sýrlandi. Á sama tíma skullu hundruð sprengikúlna á svæðið en sýrlenski herinn tók hluta af því til sinna yfirráða. Sýrlenski herinn hefur á undanförnum dögum endurheimt landssvæði sem hefur verið undir stjórn uppreisnarmanna frá því fyrr á þessu svæði. Sýrlenski herinn hefur náð aftur landsvæði í Idlib-héraði, Hama-héraði og Latakia-héraði. Mestu átökin hafa farið fram á þjóðveginum sem tengir Damaskus við aðrar stærri borgir Sýrlands á borð við Aleppo en talið er að Assad Sýrlandsforseti sækist eftir því að einangra uppreisnarsinna í Idlib-héraði sem var nánast algjörlega á valdi uppreisnarmanna áður en Rússland skarst í leikinn. Á meðfylgjandi korti má sjá grófa stöðu mála í Sýrlandi sem samtökin Institute for United Conflict Analysis halda utan um. Rautt táknar stjórnarherinn, grænt táknar uppreisnarmenn, dökkgrátt táknar ISIS og gult táknar Kúrda.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00
Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30
ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30
Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49
Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43