Sjúklega gott súkkulaði fondú Eva Laufey Kjaran skrifar 12. október 2015 10:53 Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. vísir Súkkulaðidraumur Einföld uppskrift sem slær alltaf í gegn.150 g súkkulaði50 - 60 ml rjómi (það á aðeins að fljóta yfir súkkulaðið)1/2 - 1 tsk kanill1 tsk sykurAðferð:1. Saxið súkkulaði niður og setjið í pott, hellið rjómanum yfir og leyfið súkkulaðinu að bráðna í rólegheitum við vægan hita.2. Setjið 1 teskeið af sykri og smá kanil saman við, hrærið í súkkulaðiblöndunni og hellið í skál. Berið fram með allskyns ávöxtum og berjum.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Tengdar fréttir Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. 18. september 2015 10:41 Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. 1. október 2015 22:55 Ljúffeng ísterta með Daim súkkulaði Daim ísterta er hinn fullkomni eftirréttur, stökkur marengsbotn með ísfyllingu og smátt söxuðu Daim súkkulaði. Sannkölluð veisla fyrir sælkera og súkkulaðiaðdáendur. 2. október 2015 12:20 Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Súkkulaðidraumur Einföld uppskrift sem slær alltaf í gegn.150 g súkkulaði50 - 60 ml rjómi (það á aðeins að fljóta yfir súkkulaðið)1/2 - 1 tsk kanill1 tsk sykurAðferð:1. Saxið súkkulaði niður og setjið í pott, hellið rjómanum yfir og leyfið súkkulaðinu að bráðna í rólegheitum við vægan hita.2. Setjið 1 teskeið af sykri og smá kanil saman við, hrærið í súkkulaðiblöndunni og hellið í skál. Berið fram með allskyns ávöxtum og berjum.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Tengdar fréttir Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. 18. september 2015 10:41 Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. 1. október 2015 22:55 Ljúffeng ísterta með Daim súkkulaði Daim ísterta er hinn fullkomni eftirréttur, stökkur marengsbotn með ísfyllingu og smátt söxuðu Daim súkkulaði. Sannkölluð veisla fyrir sælkera og súkkulaðiaðdáendur. 2. október 2015 12:20 Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. 18. september 2015 10:41
Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. 1. október 2015 22:55
Ljúffeng ísterta með Daim súkkulaði Daim ísterta er hinn fullkomni eftirréttur, stökkur marengsbotn með ísfyllingu og smátt söxuðu Daim súkkulaði. Sannkölluð veisla fyrir sælkera og súkkulaðiaðdáendur. 2. október 2015 12:20
Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. 24. september 2015 22:24