Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2015 08:45 Björgunarmenn flytja lík barns sem drukknaði við Lesbos af ströndinni. Vísir/EPA Tyrkneskir sjómenn björguðu á dögunum fimmtán manns úr sjónum, eftir að bátur flóttamanna hafði sokkið undan ströndum Tyrklands. Þrjátíu manns voru í bátnum, en flóttamenn reyna nú að komast til Evrópu áður en veturinn skellur á og hafa yfirvöld í Grikklandi ekki undan vegna ástandsins. Sjómennirnir voru við veiðar þann 21. október, þegar þeir sáu 18 mánaða gamalt barn klætt í björgunarvesti fljóta í sjónum, samkvæmt DHA fréttaveitunni í Tyrklandi. Svo sáu þeir fleiri flóttamenn fljótandi í sjónum og björguðu 15 manns, mest konum. Skipstjóri bátsins segir þá hafa grunað að drengurinn væri ofkældur og klæddu þeir hann úr fötunum og vöfðu í teppi. Drengurinn er sagður við góða heilsu og móðir hans bjargaðist einnig. Sjómennirnir heimsóttu þau á sjúkrahúsið samkvæmt CNN.Tvö börn fundust drukknuð en minnst sjö manns er enn saknað.Vísir/EPAMikill fjöldi flóttamanna Flóttamönnum sem reyna að komast frá Tyrklandi til Grikklands hefur fjölgað mikið á síðustu vikum. Flóttamennirnir eru nú ólmir í að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Samkvæmt flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hafa minnst 644 þúsund flóttamenn ferðast sjóleiðina til Evrópu það sem af er þessu ári. Í gær drukknuðu kona og tvö börn við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafi eftir að uppblásanlegur bátur þeirra lenti á grjóti. Minnst sjö er saknað en 53 komust að landi. Börnin tvö voru tveggja og sjö ára, samkvæmt New York Times. Sjómennirnir björguðu drengnum undan ströndum Kusadasi héraðs í Tyrklandi. Flóttamenn Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Tyrkneskir sjómenn björguðu á dögunum fimmtán manns úr sjónum, eftir að bátur flóttamanna hafði sokkið undan ströndum Tyrklands. Þrjátíu manns voru í bátnum, en flóttamenn reyna nú að komast til Evrópu áður en veturinn skellur á og hafa yfirvöld í Grikklandi ekki undan vegna ástandsins. Sjómennirnir voru við veiðar þann 21. október, þegar þeir sáu 18 mánaða gamalt barn klætt í björgunarvesti fljóta í sjónum, samkvæmt DHA fréttaveitunni í Tyrklandi. Svo sáu þeir fleiri flóttamenn fljótandi í sjónum og björguðu 15 manns, mest konum. Skipstjóri bátsins segir þá hafa grunað að drengurinn væri ofkældur og klæddu þeir hann úr fötunum og vöfðu í teppi. Drengurinn er sagður við góða heilsu og móðir hans bjargaðist einnig. Sjómennirnir heimsóttu þau á sjúkrahúsið samkvæmt CNN.Tvö börn fundust drukknuð en minnst sjö manns er enn saknað.Vísir/EPAMikill fjöldi flóttamanna Flóttamönnum sem reyna að komast frá Tyrklandi til Grikklands hefur fjölgað mikið á síðustu vikum. Flóttamennirnir eru nú ólmir í að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Samkvæmt flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hafa minnst 644 þúsund flóttamenn ferðast sjóleiðina til Evrópu það sem af er þessu ári. Í gær drukknuðu kona og tvö börn við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafi eftir að uppblásanlegur bátur þeirra lenti á grjóti. Minnst sjö er saknað en 53 komust að landi. Börnin tvö voru tveggja og sjö ára, samkvæmt New York Times. Sjómennirnir björguðu drengnum undan ströndum Kusadasi héraðs í Tyrklandi.
Flóttamenn Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira