Klofningur í röðum lögreglu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2015 16:41 Lögreglumenn gengu fylktu liði til mótmæla fyrr á árinu. Vísir/Vilhelm Guðmundur Fylkisson, formaður kjörstjórnar Landssambands lögreglumanna segir að kurr sé í lögreglumönnum vegna niðurstöðu atkvæðagreiðslu félagsmanna LL um nýja kjarasamninga sem birt var í dag. „Ég dáist að stéttinni minni og ég er ánægður með það að svona stór hluti skuli segja sína skoðun. Þeir setja okkur alveg hinsvegar í hrikalega stöðu að þurfa að fást við það að vera alveg svona klofin,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Það dró heldur betur til tíðinda en fleiri félagsmenn LL sögðu nei við samningnum en já. Samningurinn var hinsvegar samþykktur, eða réttara sagt, ekki felldur, vegna þess að meirihluti félagsmanna hafnaði samningunum ekki. „Það þarf meirihluta greiddra atkvæða til þess að fella samninginn. Það voru 672 sem greiddu atkvæði sem þýðir að það hefði vantað fimm eða fleiri atkvæði nei-megin til þess að að fella hann.“Önnur eins kosningaþátta sjaldan sést áður Í raun og veru voru það auðu seðlarnir, ellefu talsins, sem réðu úrslitum en vegna þeirra taldist meirihluti félagsmanna ekki hafa samþykkt samninginn. Kosningarnar voru mikið hitamál og sést það best á kosningaþáttökunni en Guðmundur segir að önnur eins þáttaka hafi ekki sést áður en kosningaþáttaka var 94,35 prósent. „Við eru með þjónustuaðila sem sér um þetta fyrir og okkur og fjölda annarra stéttafélaga. Sá hefur aldrei séð aðra eins þáttöku. Þú sérð það að það eru 38 af allri stéttinni sem taka ekki þátt.“ Athygli vekur að félagsmenn bæði Sjúkraliðafélags Íslands og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu samþykktu sína kjarasamninga með talsverðum meirihluta en þessi félög voru í samfloti við Landssamband lögreglumanna í kjaradeilu sinni við ríkið. Guðmundur segir það ekki segja alla söguna. „Þó að við höfum verið í samfloti með þessum stéttarfélögum þá eru bara sumir hlutir sem voru sameiginlegir og aðrir eru sérkröfuhlutar og það er þá nokkuð ljóst að sérkröfuhlutinn er eitthvað sem hópurinn er ósáttur með. Það eru 315, í það minnsta, skoðanir á því sem hefði getað betur farið í kjarasamningunum.“Lögreglumenn klofnir í afstöðu sinni Það er ljóst að lögreglumenn eru klofnir í afstöðu sinni til kjarasamningana. „Þetta eru tvær fylkingar sem eru ekki sammála og það fer ekkert á milli mála,“ segir Guðmundur. „Stemningin er nákvæmlega í þessum anda. Það eru einhverjir að skoða hvort að það sé hægt að kæra þessa niðurstöðu.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lögreglumenn samþykkja kjarasamning:Afar mjótt á munum Samþykkt þrátt fyrir að fleiri sögðu nei en já. 19. nóvember 2015 15:13 Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18. nóvember 2015 15:56 Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16. nóvember 2015 13:30 Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum. 28. október 2015 06:11 Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Guðmundur Fylkisson, formaður kjörstjórnar Landssambands lögreglumanna segir að kurr sé í lögreglumönnum vegna niðurstöðu atkvæðagreiðslu félagsmanna LL um nýja kjarasamninga sem birt var í dag. „Ég dáist að stéttinni minni og ég er ánægður með það að svona stór hluti skuli segja sína skoðun. Þeir setja okkur alveg hinsvegar í hrikalega stöðu að þurfa að fást við það að vera alveg svona klofin,“ segir Guðmundur í samtali við Vísi. Það dró heldur betur til tíðinda en fleiri félagsmenn LL sögðu nei við samningnum en já. Samningurinn var hinsvegar samþykktur, eða réttara sagt, ekki felldur, vegna þess að meirihluti félagsmanna hafnaði samningunum ekki. „Það þarf meirihluta greiddra atkvæða til þess að fella samninginn. Það voru 672 sem greiddu atkvæði sem þýðir að það hefði vantað fimm eða fleiri atkvæði nei-megin til þess að að fella hann.“Önnur eins kosningaþátta sjaldan sést áður Í raun og veru voru það auðu seðlarnir, ellefu talsins, sem réðu úrslitum en vegna þeirra taldist meirihluti félagsmanna ekki hafa samþykkt samninginn. Kosningarnar voru mikið hitamál og sést það best á kosningaþáttökunni en Guðmundur segir að önnur eins þáttaka hafi ekki sést áður en kosningaþáttaka var 94,35 prósent. „Við eru með þjónustuaðila sem sér um þetta fyrir og okkur og fjölda annarra stéttafélaga. Sá hefur aldrei séð aðra eins þáttöku. Þú sérð það að það eru 38 af allri stéttinni sem taka ekki þátt.“ Athygli vekur að félagsmenn bæði Sjúkraliðafélags Íslands og SFR stéttarfélags í almannaþjónustu samþykktu sína kjarasamninga með talsverðum meirihluta en þessi félög voru í samfloti við Landssamband lögreglumanna í kjaradeilu sinni við ríkið. Guðmundur segir það ekki segja alla söguna. „Þó að við höfum verið í samfloti með þessum stéttarfélögum þá eru bara sumir hlutir sem voru sameiginlegir og aðrir eru sérkröfuhlutar og það er þá nokkuð ljóst að sérkröfuhlutinn er eitthvað sem hópurinn er ósáttur með. Það eru 315, í það minnsta, skoðanir á því sem hefði getað betur farið í kjarasamningunum.“Lögreglumenn klofnir í afstöðu sinni Það er ljóst að lögreglumenn eru klofnir í afstöðu sinni til kjarasamningana. „Þetta eru tvær fylkingar sem eru ekki sammála og það fer ekkert á milli mála,“ segir Guðmundur. „Stemningin er nákvæmlega í þessum anda. Það eru einhverjir að skoða hvort að það sé hægt að kæra þessa niðurstöðu.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lögreglumenn samþykkja kjarasamning:Afar mjótt á munum Samþykkt þrátt fyrir að fleiri sögðu nei en já. 19. nóvember 2015 15:13 Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18. nóvember 2015 15:56 Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16. nóvember 2015 13:30 Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum. 28. október 2015 06:11 Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Lögreglumenn samþykkja kjarasamning:Afar mjótt á munum Samþykkt þrátt fyrir að fleiri sögðu nei en já. 19. nóvember 2015 15:13
Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18. nóvember 2015 15:56
Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16. nóvember 2015 13:30
Skrifuðu undir í nótt - verkfalli aflýst Samningar náðust í kjaradeilu sjúkraliða, SFR og lögreglumanna við ríkið um klukkan fimm í nótt. Samningurinn felur í sér allt að 30 prósenta launahækkun á næstu fjórum árum. 28. október 2015 06:11
Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07