Jólagjafahandbók Glamour Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2015 16:00 Glamour/getty Nú þegar er ekki nema rétt rúmur mánuður til jóla eru væntanlega einhverjir farnir að huga að jólagjafainnkaupum. Með nóvemberblaði Glamour fylgir vegleg jólagjafahandbók, en þar má finna meira en 150 góðar hugmyndir að gjöfum fyrir alla; hana, hann, heimilið og barnið og eru allar vörurnar fáanlegar í verslunum hér á landi.Inni í jólagjafahandbókinni má svo finna góð ráð sem ættu að nýtast þeim sem eiga í erfiðleikum með að velja rétta gjöf. Glamour er fáanlegt í öllum helstu verslunum og mælum við með að tryggja sér eintak sem allra fyrst.Nóvemberblað GlamourTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á [email protected] eða í síma 512 5550. Glamour Tíska Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour
Nú þegar er ekki nema rétt rúmur mánuður til jóla eru væntanlega einhverjir farnir að huga að jólagjafainnkaupum. Með nóvemberblaði Glamour fylgir vegleg jólagjafahandbók, en þar má finna meira en 150 góðar hugmyndir að gjöfum fyrir alla; hana, hann, heimilið og barnið og eru allar vörurnar fáanlegar í verslunum hér á landi.Inni í jólagjafahandbókinni má svo finna góð ráð sem ættu að nýtast þeim sem eiga í erfiðleikum með að velja rétta gjöf. Glamour er fáanlegt í öllum helstu verslunum og mælum við með að tryggja sér eintak sem allra fyrst.Nóvemberblað GlamourTryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á [email protected] eða í síma 512 5550.
Glamour Tíska Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour