Apabollubrauð 13. nóvember 2015 16:00 Gómsæt uppskrift frá Eyþóri Rúnarssyni. Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Apabollubrauð350 g + 2 msk. hveiti50 g sykur2 ½ tsk. ger½ tsk. salt60 g smjör, ósaltað80 g mjólk60 g vatn2 egg1 tsk. vanilludroparKanilsykur200 g sykur2 tsk. kanill150 g smjör, bráðið, til að velta bollunum upp úrAðferð Blandið saman í skál 300 g af hveiti, sykrinum, gerinu og saltinu. Þeytið eggin saman og leggið til hliðar. Setjið smjör og mjólk saman í pott og hitið við vægan hita þar til smjörið er bráðnað. Bætið vatninu og vanilludropunum út í mjólkina og smjörið. Hellið þeirri blöndu síðan saman við þurrefnablönduna og hnoðið saman í hrærivél. Bætið eggjunum við smátt og smátt. Setjið 50 g af hveiti í viðbót ofan í skálina og hnoðið áfram. Deigið á að vera klístrað. Setjið deigið í smurða skál og látið lyfta sér í klst. Þegar deigið er búið að hefa sig hnoðið þá 2 msk. af hveiti saman við deigið og hnoðið í um 20 gramma bollur. Dýfið bollunum ofan í smjörið og veltið upp úr kanilsykrinum og setjið í smurt form. Hefið aftur í um 45 mín. eða þar til brauðið hefur tvöfaldast. Bakið við 170°C í 40 mín., látið brauðið kólna í 20-30 mín.Banana- og pekanhnetukaramella½ lítri rjómi165 g púðursykur¾ tsk. salt1 msk. vanilluduft2 stk. bananar100 g pekanhnetur (ristaðar í ofni við 150 gráður í 25 mín.)AðferðSetjið rjómann, púðursykurinn, saltið og vanilluduftið saman í pott og sjóðið í 35-40 mín. Stappið bananana saman og setjið út í pottinn og maukið allt saman með töfrasprota. Bætið svo ristuðu pekanhnetunum út í og hellið sósunni yfir brauðið. Brauð Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Apabollubrauð350 g + 2 msk. hveiti50 g sykur2 ½ tsk. ger½ tsk. salt60 g smjör, ósaltað80 g mjólk60 g vatn2 egg1 tsk. vanilludroparKanilsykur200 g sykur2 tsk. kanill150 g smjör, bráðið, til að velta bollunum upp úrAðferð Blandið saman í skál 300 g af hveiti, sykrinum, gerinu og saltinu. Þeytið eggin saman og leggið til hliðar. Setjið smjör og mjólk saman í pott og hitið við vægan hita þar til smjörið er bráðnað. Bætið vatninu og vanilludropunum út í mjólkina og smjörið. Hellið þeirri blöndu síðan saman við þurrefnablönduna og hnoðið saman í hrærivél. Bætið eggjunum við smátt og smátt. Setjið 50 g af hveiti í viðbót ofan í skálina og hnoðið áfram. Deigið á að vera klístrað. Setjið deigið í smurða skál og látið lyfta sér í klst. Þegar deigið er búið að hefa sig hnoðið þá 2 msk. af hveiti saman við deigið og hnoðið í um 20 gramma bollur. Dýfið bollunum ofan í smjörið og veltið upp úr kanilsykrinum og setjið í smurt form. Hefið aftur í um 45 mín. eða þar til brauðið hefur tvöfaldast. Bakið við 170°C í 40 mín., látið brauðið kólna í 20-30 mín.Banana- og pekanhnetukaramella½ lítri rjómi165 g púðursykur¾ tsk. salt1 msk. vanilluduft2 stk. bananar100 g pekanhnetur (ristaðar í ofni við 150 gráður í 25 mín.)AðferðSetjið rjómann, púðursykurinn, saltið og vanilluduftið saman í pott og sjóðið í 35-40 mín. Stappið bananana saman og setjið út í pottinn og maukið allt saman með töfrasprota. Bætið svo ristuðu pekanhnetunum út í og hellið sósunni yfir brauðið.
Brauð Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira