Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. nóvember 2015 22:30 Í nótt fór í loftið vefsíða sem gaf til kynna að Þorgrímur Þráinsson hygðist gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í kosningunum næsta sumar. Þorgrímur segir að þessi síða hafi farið í loftið á „fölskum forsendum“ en hann hafi ekki séð sér fært annað en að vera heiðarlegur þegar hann hafi fengið fyrirspurnir frá fjölmiðlum í dag um málið og viðurkenna að hann væri að velta fyrir sér framboði. Hann sagðist hafa ætlað að tilkynna um framboð í febrúar næstkomandi þegar styttra væri í kosningar. Þorgrím, sem er fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og var borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2013, þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum en hann er einn vinsælasti barnabókahöfundur landsins eftir að hann reið á vaðið árið 1989 með bókinni Með fiðring í tánum um það leyti sem farsælum knattspyrnuferli hans var að ljúka. Eftir Þorgrím liggja fjölmargar barna- og unglingabækur og bækur fyrir fullorðna. Færri vita að hann hefur síðustu ár getið sér orð sem fyrirlesari og hefur atvinnu af því að ræða við smærri og stærri hópa. Þá hefur hann komið að starfi fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. „Ég er alla daga að hvetja ungt fólk og fólk í fyrirtækjum að fylgja sínu innsæi,“ segir Þorgrímur. Sjá viðtal við Þorgrím í myndskeiði. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira
Í nótt fór í loftið vefsíða sem gaf til kynna að Þorgrímur Þráinsson hygðist gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í kosningunum næsta sumar. Þorgrímur segir að þessi síða hafi farið í loftið á „fölskum forsendum“ en hann hafi ekki séð sér fært annað en að vera heiðarlegur þegar hann hafi fengið fyrirspurnir frá fjölmiðlum í dag um málið og viðurkenna að hann væri að velta fyrir sér framboði. Hann sagðist hafa ætlað að tilkynna um framboð í febrúar næstkomandi þegar styttra væri í kosningar. Þorgrím, sem er fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og var borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2013, þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum en hann er einn vinsælasti barnabókahöfundur landsins eftir að hann reið á vaðið árið 1989 með bókinni Með fiðring í tánum um það leyti sem farsælum knattspyrnuferli hans var að ljúka. Eftir Þorgrím liggja fjölmargar barna- og unglingabækur og bækur fyrir fullorðna. Færri vita að hann hefur síðustu ár getið sér orð sem fyrirlesari og hefur atvinnu af því að ræða við smærri og stærri hópa. Þá hefur hann komið að starfi fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. „Ég er alla daga að hvetja ungt fólk og fólk í fyrirtækjum að fylgja sínu innsæi,“ segir Þorgrímur. Sjá viðtal við Þorgrím í myndskeiði.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira