Spánn framlengir útskiptibónusa við bílakaup Finnur Thorlacius skrifar 24. nóvember 2015 16:17 Bílaumferð á Spáni. news.kyero.com Á Spáni hefur bíleigendum í nokkurn verið greitt af ríkisstjórn landsins við skipti á eldri bílum í nýja og minna mengandi bíla. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þessar greiðslur fram til loka júlí á næsta ári. Greiðslurnar hafa orðið til þess að bílasala hefur vaxið á Spáni í 26 mánuði í röð og einnig er það talið hafa örvað efnahag í leiðinni, en Spánn er að stíga upp úr mikilli efnhagslægð. Framlag stjórnar Spánar sem gilda átti frá maí í ár og til ársloka nemur 225 milljónum evra, eða 31,7 milljörðum króna. Spænska ríkisstjórnin lítur á þessa aðgerð sem vænlega leið til að losna við gamla bíla í landinu, auka öryggi vegfarenda með bílum með mun betri öryggisbúnaði og örva bíliðnað í landinu í leiðinni. Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent
Á Spáni hefur bíleigendum í nokkurn verið greitt af ríkisstjórn landsins við skipti á eldri bílum í nýja og minna mengandi bíla. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þessar greiðslur fram til loka júlí á næsta ári. Greiðslurnar hafa orðið til þess að bílasala hefur vaxið á Spáni í 26 mánuði í röð og einnig er það talið hafa örvað efnahag í leiðinni, en Spánn er að stíga upp úr mikilli efnhagslægð. Framlag stjórnar Spánar sem gilda átti frá maí í ár og til ársloka nemur 225 milljónum evra, eða 31,7 milljörðum króna. Spænska ríkisstjórnin lítur á þessa aðgerð sem vænlega leið til að losna við gamla bíla í landinu, auka öryggi vegfarenda með bílum með mun betri öryggisbúnaði og örva bíliðnað í landinu í leiðinni.
Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent