Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2015 10:06 Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. Vísir/Vilhelm Tveir bátar sukku í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í nótt. Afar erfiðar aðstæður sköpuðust í óviðrinu í nótt við smábátahöfnina en auk bátana urðu þó nokkrar skemmdir á hafnarmannvirkjum. Báturinn Sæmundur fróði og Glaður sukku í höfnina en að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóhafna, er verið að gera ráðstanfir til þess að ná bátunum upp og verði það reynt við fyrsta mögulega tækifæri.Líkt og greint var frá í gær losnaði báturinn Stormur frá bryggju en Slökkviliðs- og björgunarsveitarmönnum tókst að festa bátinn. Hér má sjá Storm á ferðinni en með sameinuðu átaki tókst að festa hann.Vísir/VilhelmSumir tóku sénsinn og sinntu ekki bátum sínum Festingar á bryggjum í Suðurbugt og brimbrjót við Ægisgarð skemmdust svo og fingur á flotbryggjunni í Suðurbugt. Í Austurbugt urðu skemmdir á festingum á flotbryggju. Að sögn Gísla er um að ræða tjón upp á hundruð þúsunda, mögulega milljóna en hugað verður nánar að ástandi þar þegar vind hægir frekar. Gísli segir að flestir hafi sinnt kallinu og hugað að bátum sínum áður en að óveðrið skall á en ljóst sé að einhverjir hafi ekki sinnt kallinu. „Í þessari átt er þetta svæði algjör suðupottur. Miðað við áttina vissum við að það yrði mikil ókyrrð í Ægisgarði. Það voru margir smábátaeigendur sem fóru og sinntu kallinu. Sumir gerðu það hinsvegar ekki og tóku það sem við köllum sénsinn.“ Vindur verður áfram snarpur í dag og fram eftir kvöldi og vill Gísli koma þeim skilaboðum áleiðis til bátaeiganda um að halda vöku sinni og tryggja landfestar sem kostur er og færa báta sína eftir því sem efni standa til. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sköpuðust afar erfiðar aðstæður við Ægisgarð í gærkvöldi. Veður Tengdar fréttir Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8. desember 2015 00:05 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Sjá meira
Tveir bátar sukku í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í nótt. Afar erfiðar aðstæður sköpuðust í óviðrinu í nótt við smábátahöfnina en auk bátana urðu þó nokkrar skemmdir á hafnarmannvirkjum. Báturinn Sæmundur fróði og Glaður sukku í höfnina en að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóhafna, er verið að gera ráðstanfir til þess að ná bátunum upp og verði það reynt við fyrsta mögulega tækifæri.Líkt og greint var frá í gær losnaði báturinn Stormur frá bryggju en Slökkviliðs- og björgunarsveitarmönnum tókst að festa bátinn. Hér má sjá Storm á ferðinni en með sameinuðu átaki tókst að festa hann.Vísir/VilhelmSumir tóku sénsinn og sinntu ekki bátum sínum Festingar á bryggjum í Suðurbugt og brimbrjót við Ægisgarð skemmdust svo og fingur á flotbryggjunni í Suðurbugt. Í Austurbugt urðu skemmdir á festingum á flotbryggju. Að sögn Gísla er um að ræða tjón upp á hundruð þúsunda, mögulega milljóna en hugað verður nánar að ástandi þar þegar vind hægir frekar. Gísli segir að flestir hafi sinnt kallinu og hugað að bátum sínum áður en að óveðrið skall á en ljóst sé að einhverjir hafi ekki sinnt kallinu. „Í þessari átt er þetta svæði algjör suðupottur. Miðað við áttina vissum við að það yrði mikil ókyrrð í Ægisgarði. Það voru margir smábátaeigendur sem fóru og sinntu kallinu. Sumir gerðu það hinsvegar ekki og tóku það sem við köllum sénsinn.“ Vindur verður áfram snarpur í dag og fram eftir kvöldi og vill Gísli koma þeim skilaboðum áleiðis til bátaeiganda um að halda vöku sinni og tryggja landfestar sem kostur er og færa báta sína eftir því sem efni standa til. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sköpuðust afar erfiðar aðstæður við Ægisgarð í gærkvöldi.
Veður Tengdar fréttir Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8. desember 2015 00:05 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Sjá meira
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8. desember 2015 00:05