Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2015 16:29 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. Eygló Ósk kom í mark á nýju glæsilegu Íslandsmeti og bætti gamla metið sitt um rétt tæpa sekúndu. Þetta er örugglega langbesta sund Eyglóar á ferlinum og ótrúleg mikil bæting hjá henni. Eygló Ósk synti á 57,42 sekúndum í úrslitasundinu en hún var að synda 100 metra baksundið í fyrsta sinn undir 58 sekúndum. Ungverjinn Katinka Hosszu kom langfyrst í mark á 55,42 sekúndum en önnur var Pólverjinn Alicja Tchorz á 57,17 sekúndum. Eygló var 22 hundraðshlutum fljótari í markið en Rússinn Daria Ustinova. Katinka Hosszu setti með þessu nýtt mótsmet en gamla mótsmetið átti Daninn Mie Nielsen sem synti á sínum tíma á 55,99 sekúndum. Það sund hjá Nielsen er enn Norðurlandamet. Eygló Ósk setti Íslandsmet í undanúrslitunum þegar hún synti á 58,39 sekúndum en hún var 97 hundraðshlutum fljótari í dag. Eygló Ósk var með sjöunda besta tímann inn í undanúrslitunum og synti hún á fyrstu brautinni. Eygló var sjötta eftir fyrstu 50 metrana en hún synti seinni hlutann frábærlega og tryggði sér sín fyrstu verðlaun á stórmóti. Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. Eygló Ósk kom í mark á nýju glæsilegu Íslandsmeti og bætti gamla metið sitt um rétt tæpa sekúndu. Þetta er örugglega langbesta sund Eyglóar á ferlinum og ótrúleg mikil bæting hjá henni. Eygló Ósk synti á 57,42 sekúndum í úrslitasundinu en hún var að synda 100 metra baksundið í fyrsta sinn undir 58 sekúndum. Ungverjinn Katinka Hosszu kom langfyrst í mark á 55,42 sekúndum en önnur var Pólverjinn Alicja Tchorz á 57,17 sekúndum. Eygló var 22 hundraðshlutum fljótari í markið en Rússinn Daria Ustinova. Katinka Hosszu setti með þessu nýtt mótsmet en gamla mótsmetið átti Daninn Mie Nielsen sem synti á sínum tíma á 55,99 sekúndum. Það sund hjá Nielsen er enn Norðurlandamet. Eygló Ósk setti Íslandsmet í undanúrslitunum þegar hún synti á 58,39 sekúndum en hún var 97 hundraðshlutum fljótari í dag. Eygló Ósk var með sjöunda besta tímann inn í undanúrslitunum og synti hún á fyrstu brautinni. Eygló var sjötta eftir fyrstu 50 metrana en hún synti seinni hlutann frábærlega og tryggði sér sín fyrstu verðlaun á stórmóti.
Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira