Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2015 07:11 Kvikmyndin Hrútar hefur unnið til fjölda verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum á árinu. Mynd/Brynjar Snær Þrastarson Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, er ekki í þeim hópi. Hrútar var áður á lista yfir þær áttatíu myndir sem komu til greina. Á vef Variety má sjá lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina, og er sérstaklega minnst á að Hrútar séu ekki í þeim hópi. Þær myndir sem enn koma til greina eru (með enskum titlum):Frá Kólumbíu: Embrace of the Serpent, Ciro Guerra leikstjóriFrá Belgíu: The Brand New Testament, Jaco Van Dormael leikstjóriFrá Danmörku: A War, Tobias Lindholm leikstjóriFrá Finnlandi: The Fencer, Klaus Härö leikstjóriFrá Frakklandi: Mustang, Deniz Gamze Ergüven leikstjóriFrá Þýskalandi: Labyrinth of Lies, Giulio Ricciarelli leikstjóriFrá Ungverjalandi: Son of Saul, László Nemes leikstjóriFrá Írlandi: Viva, Paddy Breathnach leikstjóriFrá Jórdaníu: Theeb, Naji Abu Nowar leikstjóri 14. janúar næstkomandi verður tilkynnt um hvaða fimm hljóta lokatilnefningu í flokknum. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30 Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, er ekki í þeim hópi. Hrútar var áður á lista yfir þær áttatíu myndir sem komu til greina. Á vef Variety má sjá lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina, og er sérstaklega minnst á að Hrútar séu ekki í þeim hópi. Þær myndir sem enn koma til greina eru (með enskum titlum):Frá Kólumbíu: Embrace of the Serpent, Ciro Guerra leikstjóriFrá Belgíu: The Brand New Testament, Jaco Van Dormael leikstjóriFrá Danmörku: A War, Tobias Lindholm leikstjóriFrá Finnlandi: The Fencer, Klaus Härö leikstjóriFrá Frakklandi: Mustang, Deniz Gamze Ergüven leikstjóriFrá Þýskalandi: Labyrinth of Lies, Giulio Ricciarelli leikstjóriFrá Ungverjalandi: Son of Saul, László Nemes leikstjóriFrá Írlandi: Viva, Paddy Breathnach leikstjóriFrá Jórdaníu: Theeb, Naji Abu Nowar leikstjóri 14. janúar næstkomandi verður tilkynnt um hvaða fimm hljóta lokatilnefningu í flokknum.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30 Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30
Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30
Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00
Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30
Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein