Sóttist eftir að þýða þessa bók Magnús Guðmundsson skrifar 17. desember 2015 12:30 Jón Hallur Stefánsson, þýðandi. Visir/Vilhelm Besta þýdda skáldsagan að mati bóksalanna er Spámennirnir í Botnleysufirði eftir Danann Kim Leine í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Skáldsagan er lauslega byggð á sönnum atburðum í dansk-norska konungsveldinu í lok átjándu aldar. Sögusviðið spannar mannlíf höfuðborgarinnar sem og nýlendubyggðir Grænlands og víðar en Spámennirnir í Botnleysufirði tryggðu Kim Leine Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2013. Jón Hallur er búsettur í Danmörku og segist einnig hafa dvalið aðeins á slóðum sögusviðsins í Grænlandi. „Ég hef verið þarna, reyndar á sama stað og Kim Leine, þarna á austurströndinni. Þannig að ég þekki aðeins stemninguna og tengi kannski aðeins meira við þetta samfélag fyrir vikið.“ Jón Hallur segir þetta vera afskaplega gleðileg tíðindi en að hans góði útgefandi, Bjarni Harðarson hjá bókaútgáfunni Sæmundi, hafi nú verið búinn að lauma þessu að honum. „En þetta er ótrúlega ánægjulegt. Ég þurfti nú að berjast soldið fyrir að þessi bók kæmi út og síðan tók Bjarni við þessu af sínum höfðingsskap. Viðbrögðin hafa svo verið framar björtustu vonum eins og mig grunaði reyndar að það mundu margir fá mikla nautn af því að lesa þessa bók. Ég sóttist eftir því að þýða þessa bók því mér fannst þetta svo heillandi texti og þessi saga sækir á mann. Annars finnst mér þessi tilnefning vera afar ánægjuleg vegna þess að bóksalar eru ákaflega mikilvægt fólk fyrir bókaheiminn og þetta sýnir mér að þessi bók er að heilla fólk og það er það sem skiptir öllu máli.“ Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Besta þýdda skáldsagan að mati bóksalanna er Spámennirnir í Botnleysufirði eftir Danann Kim Leine í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. Skáldsagan er lauslega byggð á sönnum atburðum í dansk-norska konungsveldinu í lok átjándu aldar. Sögusviðið spannar mannlíf höfuðborgarinnar sem og nýlendubyggðir Grænlands og víðar en Spámennirnir í Botnleysufirði tryggðu Kim Leine Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2013. Jón Hallur er búsettur í Danmörku og segist einnig hafa dvalið aðeins á slóðum sögusviðsins í Grænlandi. „Ég hef verið þarna, reyndar á sama stað og Kim Leine, þarna á austurströndinni. Þannig að ég þekki aðeins stemninguna og tengi kannski aðeins meira við þetta samfélag fyrir vikið.“ Jón Hallur segir þetta vera afskaplega gleðileg tíðindi en að hans góði útgefandi, Bjarni Harðarson hjá bókaútgáfunni Sæmundi, hafi nú verið búinn að lauma þessu að honum. „En þetta er ótrúlega ánægjulegt. Ég þurfti nú að berjast soldið fyrir að þessi bók kæmi út og síðan tók Bjarni við þessu af sínum höfðingsskap. Viðbrögðin hafa svo verið framar björtustu vonum eins og mig grunaði reyndar að það mundu margir fá mikla nautn af því að lesa þessa bók. Ég sóttist eftir því að þýða þessa bók því mér fannst þetta svo heillandi texti og þessi saga sækir á mann. Annars finnst mér þessi tilnefning vera afar ánægjuleg vegna þess að bóksalar eru ákaflega mikilvægt fólk fyrir bókaheiminn og þetta sýnir mér að þessi bók er að heilla fólk og það er það sem skiptir öllu máli.“
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira