Bóksalaverðlaunin 2015 Magnús Guðmundsson skrifar 17. desember 2015 12:30 Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum David Walliams 2. Mómó Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn David Walliams Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir 2. Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir 3. Drauga-Dísa Gunnar Theodór Eggertsson Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar Franziska Moll 2. Violet og Finch Jennifer Niven 3. Hvít sem mjöll Salla SimukkaHandbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina Kobrún S. Ingólfsdóttir 3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar Margrét Pála ÓlafsdóttirBesta ævisagan 1. Munaðarleysinginn Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. Nína Hrafnhildur Schram 3. Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir 2. Stormviðvörun Kristín Svava Tómasdóttir 3. - 4. Gráspörvar og ígulker Sjón 3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið Bubbi MorthensBesta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði Kim Leine 2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamlaPhilip Pullman 3. Flugnagildran Fredrik Sjöberg Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 2. Dimma Ragnar Jónasson 3. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin Ragnhildur Hólmgeirsdóttir 1.-2. Mamma klikk Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson Fréttir ársins 2015 Menning Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum David Walliams 2. Mómó Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn David Walliams Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir 2. Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir 3. Drauga-Dísa Gunnar Theodór Eggertsson Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar Franziska Moll 2. Violet og Finch Jennifer Niven 3. Hvít sem mjöll Salla SimukkaHandbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina Kobrún S. Ingólfsdóttir 3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar Margrét Pála ÓlafsdóttirBesta ævisagan 1. Munaðarleysinginn Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. Nína Hrafnhildur Schram 3. Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir 2. Stormviðvörun Kristín Svava Tómasdóttir 3. - 4. Gráspörvar og ígulker Sjón 3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið Bubbi MorthensBesta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði Kim Leine 2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamlaPhilip Pullman 3. Flugnagildran Fredrik Sjöberg Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 2. Dimma Ragnar Jónasson 3. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin Ragnhildur Hólmgeirsdóttir 1.-2. Mamma klikk Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson
Fréttir ársins 2015 Menning Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira