Skoðar land og liti og sækir formin mest í Suðurlandið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2015 13:00 Gísli B. Björnsson er þekktastur fyrir sína grafísku hönnun en hefur í auknum mæli fengist við myndlistina síðustu ár. Vísir/GVA „Ég er með vinnustofuna mína opna og er þar með stóran sal með þverskurði af því sem ég er að gera,“ segir grafíski hönnuðurinn Gísli B. Björnsson, sem nú sýnir málverk í Skipholti 1 til 13. desember, milli klukkan 14 og 18„Ég er með vinnustofuna opna og er þar með stóran sal með þverskurði af því sem ég er að gera,“ segir Gísli.„Myndirnar eru svo til allar á háveginn og ég er að skoða land og liti. Sæki mest af formunum í Suðurlandið, dálítið í Vesturlandið líka en svo getur verið um hvaða hól eða fjall að ræða sem er, bara úr mínum hugarheimi,“ segir Gísli. Hann kveðst hafa fengist við myndlist alla ævi en ekki alvarlega fyrr en eftir að hann hætti í grafískri hönnun og kennslu.Gísli sækir myndefnið mest á Suðurlandið, en sumt verður til í hans hugarheimi.„Síðustu ár hef ég gefið mér tíma til að fást við málverkið,“ segir Gísli sem vinnur með olíukrít. „Það eru fáir myndlistarmenn að glíma við það verkfæri, skilst mér. Ég nota krítina alltaf sem skissutæki en er nú að gera myndir sem eru allt upp í 1x1,40 m að stærð.“ Vinnustofan hans Gísla B. er í gamla Myndlista- og handíðaskólahúsinu, hann kveðst hafa tengst því húsi frá 1956, þegar hann hóf nám við skólann og þar verður hann á vaktinni frá tvö til sex fram á sunnudag. – Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Ég er með vinnustofuna mína opna og er þar með stóran sal með þverskurði af því sem ég er að gera,“ segir grafíski hönnuðurinn Gísli B. Björnsson, sem nú sýnir málverk í Skipholti 1 til 13. desember, milli klukkan 14 og 18„Ég er með vinnustofuna opna og er þar með stóran sal með þverskurði af því sem ég er að gera,“ segir Gísli.„Myndirnar eru svo til allar á háveginn og ég er að skoða land og liti. Sæki mest af formunum í Suðurlandið, dálítið í Vesturlandið líka en svo getur verið um hvaða hól eða fjall að ræða sem er, bara úr mínum hugarheimi,“ segir Gísli. Hann kveðst hafa fengist við myndlist alla ævi en ekki alvarlega fyrr en eftir að hann hætti í grafískri hönnun og kennslu.Gísli sækir myndefnið mest á Suðurlandið, en sumt verður til í hans hugarheimi.„Síðustu ár hef ég gefið mér tíma til að fást við málverkið,“ segir Gísli sem vinnur með olíukrít. „Það eru fáir myndlistarmenn að glíma við það verkfæri, skilst mér. Ég nota krítina alltaf sem skissutæki en er nú að gera myndir sem eru allt upp í 1x1,40 m að stærð.“ Vinnustofan hans Gísla B. er í gamla Myndlista- og handíðaskólahúsinu, hann kveðst hafa tengst því húsi frá 1956, þegar hann hóf nám við skólann og þar verður hann á vaktinni frá tvö til sex fram á sunnudag. –
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira