Segir þolendur kynferðisbrota fá eitt stórt „fokkjúmerki“ frá dómara Jakob Bjarnar skrifar 22. desember 2015 13:59 Júlía er afar ósátt við það hvernig mál hennar var afgreitt í héraðsdómi. Máli Júlíu Birgisdóttur var vísað frá í héraðsdómi í gær. Júlía, sem nýverið steig fram og lýsti því hvernig kynlífsmyndbandi af henni hafði verið sett á netið og er það nú að finna á fjölda klámsíðna. Gerandinn er maður sem Júlía átti í lauslegu sambandi við. Júlía kærði málið en nú hefur því verið vísað frá af Ragnheiði Harðardóttur, á þeim forsendum að lögreglan sé að rannsaka málið. Gísli Tryggvason lögmaður Júlíu segir þessa frávísun byggja á banni við tvöfaldri málsmeðferð en mál Júlíu er einkamál. Júlía er afar ósátt við þessar lyktir og segist tapa verulegum fjármunum á því. Hún var í viðtali við Harmageddon í morgun og fór þá í saumana á málinu. Hún tjáir sig jafnframt á Facebooksíðu sinni. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var vísað frá án rökstuðnings fyrir því hvers vegna því var ekki frestað. Afleiðing af þessum hálfvitaskap í Ragnheiði Harðardóttur, héraðsdómara er kostnaður upp á amk 1 og hálfa milljón og að greiða kostnaðinn hans líka!“ Júlía segir þetta algerlega óháð sekt eða sakleysi heldur byggir Ragnheiður þetta á einhverjum fáránlegum formgalla sem ég hún getur ekki séð að eigi við hér. „Ég er búin að vera kurteis og ég er búin að vera dipló. Ég bauð honum sættir og ég ræddi málið af yfirvegun. Refsivörslukerfið virðist staðráðið í því að gefa þolendum kynferðisbrota eitt stórt fokkjúmerki í öllu sem það gerir og þá er ekkert eftir nema að verða fkn pissed!“Ég fór í Harmageddon X 977 í morgun og ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var v...Posted by Júlía Birgis on 22. desember 2015 Tengdar fréttir Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20 Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Máli Júlíu Birgisdóttur var vísað frá í héraðsdómi í gær. Júlía, sem nýverið steig fram og lýsti því hvernig kynlífsmyndbandi af henni hafði verið sett á netið og er það nú að finna á fjölda klámsíðna. Gerandinn er maður sem Júlía átti í lauslegu sambandi við. Júlía kærði málið en nú hefur því verið vísað frá af Ragnheiði Harðardóttur, á þeim forsendum að lögreglan sé að rannsaka málið. Gísli Tryggvason lögmaður Júlíu segir þessa frávísun byggja á banni við tvöfaldri málsmeðferð en mál Júlíu er einkamál. Júlía er afar ósátt við þessar lyktir og segist tapa verulegum fjármunum á því. Hún var í viðtali við Harmageddon í morgun og fór þá í saumana á málinu. Hún tjáir sig jafnframt á Facebooksíðu sinni. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var vísað frá án rökstuðnings fyrir því hvers vegna því var ekki frestað. Afleiðing af þessum hálfvitaskap í Ragnheiði Harðardóttur, héraðsdómara er kostnaður upp á amk 1 og hálfa milljón og að greiða kostnaðinn hans líka!“ Júlía segir þetta algerlega óháð sekt eða sakleysi heldur byggir Ragnheiður þetta á einhverjum fáránlegum formgalla sem ég hún getur ekki séð að eigi við hér. „Ég er búin að vera kurteis og ég er búin að vera dipló. Ég bauð honum sættir og ég ræddi málið af yfirvegun. Refsivörslukerfið virðist staðráðið í því að gefa þolendum kynferðisbrota eitt stórt fokkjúmerki í öllu sem það gerir og þá er ekkert eftir nema að verða fkn pissed!“Ég fór í Harmageddon X 977 í morgun og ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var v...Posted by Júlía Birgis on 22. desember 2015
Tengdar fréttir Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20 Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20
Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00