ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2015 23:30 Frá sýrlensku borginni Kobane. Vísir/AFP Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa á þessu ári misst um fjórtán prósent af því landsvæði sem þau náðu í Írak og Sýrlandi eftir að hafa lýst yfir stofnun kalífadæmis á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar IHS sem birt var í dag. Í skýrslunni kemur fram að ISIS hafi misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu. Hafa liðsmenn samtakanna þurft að hörfa, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og írökskum öryggissveitum. Bandaríkjamenn, Rússar, Frakkar og Bretar eru í hópi þeirra sem hafa gert loftárásir á skotmörk ISIS í Írak og Sýrlandi síðustu mánuði.Í frétt USA Today kemur fram að vígamenn ISIS hafi meðal annars neyðst til að hverfa frá bænum Tal Abyad á landamærum Tyrklands og Sýrlands, sem var mikilvægur hlekkur á birgðaleið ISIS inn í helsta vígi samtakanna – borgarinnar Raqqa í Sýrlandi. Samtökin glötuðu einnig yfirráðum sínum yfir vegi sem tengdi saman borgirnar Raqqa og Mosul, sem eru þó báðar í höndum ISIS-liða. Slíkt flæki þó verulega vöru- og fólksflutninga ISIS milli borganna. Columb Strack, talsmaður IHS, segir að það hafi haft mjög neikvæð, fjárhagsleg áhrif á ISIS að missa Tal Abyad. Samtökin misstu einnig íröksku borgina Tikrít og olíuhreinsistöðina Beiji í Írak á árinu. ISIS-liðar hafa þó einnig sótt fram á árinu og náðu meðal annars borginni Palmyra og Ramadi á sitt vald. Írakskar öryggissveitir hafa þó sótt hart fram gegn Ramadi síðustu vikur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa á þessu ári misst um fjórtán prósent af því landsvæði sem þau náðu í Írak og Sýrlandi eftir að hafa lýst yfir stofnun kalífadæmis á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar IHS sem birt var í dag. Í skýrslunni kemur fram að ISIS hafi misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu. Hafa liðsmenn samtakanna þurft að hörfa, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og írökskum öryggissveitum. Bandaríkjamenn, Rússar, Frakkar og Bretar eru í hópi þeirra sem hafa gert loftárásir á skotmörk ISIS í Írak og Sýrlandi síðustu mánuði.Í frétt USA Today kemur fram að vígamenn ISIS hafi meðal annars neyðst til að hverfa frá bænum Tal Abyad á landamærum Tyrklands og Sýrlands, sem var mikilvægur hlekkur á birgðaleið ISIS inn í helsta vígi samtakanna – borgarinnar Raqqa í Sýrlandi. Samtökin glötuðu einnig yfirráðum sínum yfir vegi sem tengdi saman borgirnar Raqqa og Mosul, sem eru þó báðar í höndum ISIS-liða. Slíkt flæki þó verulega vöru- og fólksflutninga ISIS milli borganna. Columb Strack, talsmaður IHS, segir að það hafi haft mjög neikvæð, fjárhagsleg áhrif á ISIS að missa Tal Abyad. Samtökin misstu einnig íröksku borgina Tikrít og olíuhreinsistöðina Beiji í Írak á árinu. ISIS-liðar hafa þó einnig sótt fram á árinu og náðu meðal annars borginni Palmyra og Ramadi á sitt vald. Írakskar öryggissveitir hafa þó sótt hart fram gegn Ramadi síðustu vikur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Sjá meira
ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01