Tímamótakjör í Hörpu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2015 06:00 Jón Arnór Stefánsson var kjörinn íþróttamaður ársins í fyrra. Mynd/Ragnar Santos Samtök íþróttafréttamanna gáfu það út á Þorláksmessu hvaða tíu íþróttamenn eru tilnefndir í ár sem Íþróttamaður ársins sem og hvaða þrír þjálfarar koma til greina sem þjálfari ársins og hvaða þrjú lið koma til greina sem lið ársins. Kjörið fer nú fram í sextugasta sinn frá upphafi. Í tilefni þessara tímamóta verður kjörinu lýst í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Silfurbergi í Hörpu og fer kjörið fram í kvöld. Íþróttamaður ársins hefur verið valinn frá og með árinu 1956 en þjálfari og lið ársins eru nú verðlaunuð í fjórða sinn. Liðin sem koma til greina í ár eru karlalandslið Íslands í fótbolta og körfubolta og hópfimleikalið Stjörnukvenna. Þjálfararnir sem eru tilnefndir að þessu sinni eru þeir Alfreð Gíslason, Heimir Hallgrímsson og Þórir Hergeirsson. Fimm konur, fimm karlar, fimm einstaklingsíþróttamenn og fimm hópíþróttamenn koma til greina sem Íþróttamaður ársins. Kona var síðast kjörin fyrir átta árum (Margrét Lára Viðarsdóttir 2007) og einstaklingsíþróttamaður vann síðast árið 2001 eða fyrir fjórtán árum þegar Örn Arnarson vann í þriðja sinn á fjórum árum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sextíu ára sögu kjörsins þar sem kemur fram hvaða íþróttagreinar hafa eignast Íþróttamann ársins og hvaða íþróttamenn hafa oftast fengið útnefninguna. Þar má einnig sjá hvaða tíu eru tilnefnd að þessu sinni.Grafík/Fréttablaðið Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2015 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Samtök íþróttafréttamanna gáfu það út á Þorláksmessu hvaða tíu íþróttamenn eru tilnefndir í ár sem Íþróttamaður ársins sem og hvaða þrír þjálfarar koma til greina sem þjálfari ársins og hvaða þrjú lið koma til greina sem lið ársins. Kjörið fer nú fram í sextugasta sinn frá upphafi. Í tilefni þessara tímamóta verður kjörinu lýst í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Silfurbergi í Hörpu og fer kjörið fram í kvöld. Íþróttamaður ársins hefur verið valinn frá og með árinu 1956 en þjálfari og lið ársins eru nú verðlaunuð í fjórða sinn. Liðin sem koma til greina í ár eru karlalandslið Íslands í fótbolta og körfubolta og hópfimleikalið Stjörnukvenna. Þjálfararnir sem eru tilnefndir að þessu sinni eru þeir Alfreð Gíslason, Heimir Hallgrímsson og Þórir Hergeirsson. Fimm konur, fimm karlar, fimm einstaklingsíþróttamenn og fimm hópíþróttamenn koma til greina sem Íþróttamaður ársins. Kona var síðast kjörin fyrir átta árum (Margrét Lára Viðarsdóttir 2007) og einstaklingsíþróttamaður vann síðast árið 2001 eða fyrir fjórtán árum þegar Örn Arnarson vann í þriðja sinn á fjórum árum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sextíu ára sögu kjörsins þar sem kemur fram hvaða íþróttagreinar hafa eignast Íþróttamann ársins og hvaða íþróttamenn hafa oftast fengið útnefninguna. Þar má einnig sjá hvaða tíu eru tilnefnd að þessu sinni.Grafík/Fréttablaðið
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2015 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira