Ákvað að víkja úr dómstólnum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. febrúar 2015 08:00 Róbert Ragnar Spanó var skipaður dómari við Mannréttindadómstóls Evrópu árið 2013 Róbert Ragnar Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, hefur vikið sæti í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu vegna vanhæfis. ,,Ég tjáði mig opinberlega um málið sem lagaprófessor á meðan það var til meðferðar auk þess að skrifa um niðurstöðu Landsdóms bæði í Fréttablaðið og í fræðirit sem ég hef gefið út,“ segir Róbert um málið. ,,Ég tók þessa ákvörðun sjálfur, en hún var tilkynnt forseta minnar deildar í samræmi við lög,“ bætir hann við og vísar í reglur fyrir dómstólinn. Geir H. Haarde, höfðaði mál á hendur íslenska ríkinu vegna Landsdómsmálsins svokallaða, það er málshöfðunar á hendur honum og dómi fyrir Landsdómi. Mannréttindadómstóllinn er með málið til meðferðar, en ekki er vitað hvenær búast megi við niðurstöðu í því. Úr dómum Mannréttindadómstólsins má lesa að reglur dómsins kveði á um að að dómarar verði ekki aðeins vanhæfir vegna beinna tengsla við málsaðila í dómsmáli, heldur verði að vera hafið yfir allan vafa að þeir séu óháðir málsaðilum og alveg hlutlausir í dómarastörfum sínum. Landsdómur Tengdar fréttir Róbert Spanó var ráðgjafi verjanda Baldurs Guðlaugssonar Róbert R. Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, veitti verjanda Baldurs Guðlaugssonar ráðgjöf um málarekstur á hendur honum eftir að gefin var út ákæra í málinu, en Róbert hefur gagnrýnt niðurstöður Hæstaréttar um að heimila rannsókn málsins eftir að Fjármálaeftirlitið hafði tilkynnt Baldri að rannsókn væri lokið. 19. janúar 2012 18:30 Forseti lagadeildar HÍ vill til MDE Þrír hafa óskað eftir tilnefningu sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu en kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn rennur út þann 31. október. 12. febrúar 2013 22:21 "Þetta mál er ömurlegt frá upphafi til enda og er þeim til skammar sem stóðu að því“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og verðandi sendiherra í Washington, var gestur í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag og talaði hann meðal annars um ávarp hans til þjóðarinnar 6. október árið 2008. 12. október 2014 21:00 Geir Haarde sendiherra í Washington Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem sendiherra en hann tekur við af Guðmundi Árna Stefánssyni sem hefur verið sendiherra í Washington frá árinu 2011. 29. september 2014 21:54 "Niðurstaðan kemur ekki á óvart" Páll Magnússon, útvarpsstjóri, fagnar niðurstöðu álitsgerðar sem unnin var um hæfi RÚV til að fjalla um forsetakosningarnar í ár. "Niðurstaðan kemur ekki á óvart,“ segir Páll. "En við töldum rétt að útkljá þessi mál.“ 5. júní 2012 16:57 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Róbert Ragnar Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, hefur vikið sæti í máli Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, gegn íslenska ríkinu vegna vanhæfis. ,,Ég tjáði mig opinberlega um málið sem lagaprófessor á meðan það var til meðferðar auk þess að skrifa um niðurstöðu Landsdóms bæði í Fréttablaðið og í fræðirit sem ég hef gefið út,“ segir Róbert um málið. ,,Ég tók þessa ákvörðun sjálfur, en hún var tilkynnt forseta minnar deildar í samræmi við lög,“ bætir hann við og vísar í reglur fyrir dómstólinn. Geir H. Haarde, höfðaði mál á hendur íslenska ríkinu vegna Landsdómsmálsins svokallaða, það er málshöfðunar á hendur honum og dómi fyrir Landsdómi. Mannréttindadómstóllinn er með málið til meðferðar, en ekki er vitað hvenær búast megi við niðurstöðu í því. Úr dómum Mannréttindadómstólsins má lesa að reglur dómsins kveði á um að að dómarar verði ekki aðeins vanhæfir vegna beinna tengsla við málsaðila í dómsmáli, heldur verði að vera hafið yfir allan vafa að þeir séu óháðir málsaðilum og alveg hlutlausir í dómarastörfum sínum.
Landsdómur Tengdar fréttir Róbert Spanó var ráðgjafi verjanda Baldurs Guðlaugssonar Róbert R. Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, veitti verjanda Baldurs Guðlaugssonar ráðgjöf um málarekstur á hendur honum eftir að gefin var út ákæra í málinu, en Róbert hefur gagnrýnt niðurstöður Hæstaréttar um að heimila rannsókn málsins eftir að Fjármálaeftirlitið hafði tilkynnt Baldri að rannsókn væri lokið. 19. janúar 2012 18:30 Forseti lagadeildar HÍ vill til MDE Þrír hafa óskað eftir tilnefningu sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu en kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn rennur út þann 31. október. 12. febrúar 2013 22:21 "Þetta mál er ömurlegt frá upphafi til enda og er þeim til skammar sem stóðu að því“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og verðandi sendiherra í Washington, var gestur í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag og talaði hann meðal annars um ávarp hans til þjóðarinnar 6. október árið 2008. 12. október 2014 21:00 Geir Haarde sendiherra í Washington Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem sendiherra en hann tekur við af Guðmundi Árna Stefánssyni sem hefur verið sendiherra í Washington frá árinu 2011. 29. september 2014 21:54 "Niðurstaðan kemur ekki á óvart" Páll Magnússon, útvarpsstjóri, fagnar niðurstöðu álitsgerðar sem unnin var um hæfi RÚV til að fjalla um forsetakosningarnar í ár. "Niðurstaðan kemur ekki á óvart,“ segir Páll. "En við töldum rétt að útkljá þessi mál.“ 5. júní 2012 16:57 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Sjá meira
Róbert Spanó var ráðgjafi verjanda Baldurs Guðlaugssonar Róbert R. Spanó, prófessor og forseti lagadeildar Háskóla Íslands, veitti verjanda Baldurs Guðlaugssonar ráðgjöf um málarekstur á hendur honum eftir að gefin var út ákæra í málinu, en Róbert hefur gagnrýnt niðurstöður Hæstaréttar um að heimila rannsókn málsins eftir að Fjármálaeftirlitið hafði tilkynnt Baldri að rannsókn væri lokið. 19. janúar 2012 18:30
Forseti lagadeildar HÍ vill til MDE Þrír hafa óskað eftir tilnefningu sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu en kjörtímabil íslensks dómara við dómstólinn rennur út þann 31. október. 12. febrúar 2013 22:21
"Þetta mál er ömurlegt frá upphafi til enda og er þeim til skammar sem stóðu að því“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og verðandi sendiherra í Washington, var gestur í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag og talaði hann meðal annars um ávarp hans til þjóðarinnar 6. október árið 2008. 12. október 2014 21:00
Geir Haarde sendiherra í Washington Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem sendiherra en hann tekur við af Guðmundi Árna Stefánssyni sem hefur verið sendiherra í Washington frá árinu 2011. 29. september 2014 21:54
"Niðurstaðan kemur ekki á óvart" Páll Magnússon, útvarpsstjóri, fagnar niðurstöðu álitsgerðar sem unnin var um hæfi RÚV til að fjalla um forsetakosningarnar í ár. "Niðurstaðan kemur ekki á óvart,“ segir Páll. "En við töldum rétt að útkljá þessi mál.“ 5. júní 2012 16:57