Sykurlausar chia-makkarónur með heimalagaðri jarðarberja-chia-sultu Gunnar Már Kamban skrifar 8. febrúar 2015 12:00 Makkarónukökur visir/GMK Ekki tekur langan tíma að skella í þessa dásemd og gott að eiga vel umfram af sultunni í kælinum.Chia-makkarónur með jarðarberjasultu – 10 stk.Kökur150 g kókosflögur t.d. frá Himneskri hollustu100 g möndlumjöl4 msk. erythritol frá Now3 msk. kókosolía t.d. frá Himneskri hollustu eða Cocofina1 tsk. vanilludropar t.d. frá Nowsalt á hnífsoddi Stilltu ofninn í 180°C. Settu kókosflögurnar í blandara í 10 sekúndur eða þar til þær verða aðeins fínni. Settu þær síðan í skál með möndlumjölinu og saltinu. Bræddu kókosolíuna í örbylgjunni og bættu henni saman við kókosflögurnar og settu síðan restina af hráefnunum saman við. Notaðu skeið og settu um 1 msk. á smurða bökunarplötu fyrir hverja makkarónu. Notaðu puttann og gerðu smá dæld í miðju hverrar köku. Settu sultu í dældina og bakaðu í um 30 mínútur eða þar til þær hafa fengið á sig fallegan gylltan lit.Sulta200 g frosin jarðarber4 msk. erythritol2 msk. chia-fræ1 tsk. vanilludropar frá Now Settu öll hráefnin í pott. Stilltu á vægan hita og eldaðu í um 10 mínútur eða þar til berin eru orðin maukuð og chia-fræin farin að þykkja blönduna. Settu blönduna í blandara í 10 sekúndur eða þar til hún verður slétt.Frekari upplýsingar um sykurlausan lífstíl og námskeið má finna á heimasíðu Hættu að borða sykur. Heilsa Smákökur Sultur Uppskriftir Tengdar fréttir Sykurlaust avókadó- og kókosnammi Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð. 4. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið
Ekki tekur langan tíma að skella í þessa dásemd og gott að eiga vel umfram af sultunni í kælinum.Chia-makkarónur með jarðarberjasultu – 10 stk.Kökur150 g kókosflögur t.d. frá Himneskri hollustu100 g möndlumjöl4 msk. erythritol frá Now3 msk. kókosolía t.d. frá Himneskri hollustu eða Cocofina1 tsk. vanilludropar t.d. frá Nowsalt á hnífsoddi Stilltu ofninn í 180°C. Settu kókosflögurnar í blandara í 10 sekúndur eða þar til þær verða aðeins fínni. Settu þær síðan í skál með möndlumjölinu og saltinu. Bræddu kókosolíuna í örbylgjunni og bættu henni saman við kókosflögurnar og settu síðan restina af hráefnunum saman við. Notaðu skeið og settu um 1 msk. á smurða bökunarplötu fyrir hverja makkarónu. Notaðu puttann og gerðu smá dæld í miðju hverrar köku. Settu sultu í dældina og bakaðu í um 30 mínútur eða þar til þær hafa fengið á sig fallegan gylltan lit.Sulta200 g frosin jarðarber4 msk. erythritol2 msk. chia-fræ1 tsk. vanilludropar frá Now Settu öll hráefnin í pott. Stilltu á vægan hita og eldaðu í um 10 mínútur eða þar til berin eru orðin maukuð og chia-fræin farin að þykkja blönduna. Settu blönduna í blandara í 10 sekúndur eða þar til hún verður slétt.Frekari upplýsingar um sykurlausan lífstíl og námskeið má finna á heimasíðu Hættu að borða sykur.
Heilsa Smákökur Sultur Uppskriftir Tengdar fréttir Sykurlaust avókadó- og kókosnammi Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð. 4. febrúar 2015 14:00 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið
Sykurlaust avókadó- og kókosnammi Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð. 4. febrúar 2015 14:00