Haftalosun ógn við stöðugleika stefán rafn sigurbjörnsson skrifar 17. apríl 2015 07:45 Losun fjármagnshafta gæti reynst ógn við stöðugleika. Fréttablaðið/GVA Helsta ógnin við stöðugleika fjármálakerfisins eru þættir sem tengjast losun gjaldeyrishafta. Þetta kom fram á fundi fjármálastöðugleikaráðs í fyrradag. Stöðugleikahorfur í fjármálakerfinu eru óbreyttar frá síðasta fundi ráðsins en ytra umhverfi fjármálakerfisins er hagstætt, ytri jöfnuður er góður, staða viðskiptabankanna er ágæt og fjármögnunarþörf þeirra í erlendum gjaldmiðlum á næstu árum hófleg. Kerfisáhættunefnd, sem starfar fyrir fjármálastöðugleikaráð, telur fjóra eftirlitsskylda aðila mikilvæga á Íslandi. Það eru Arion banki, Landsbankinn, Íslandsbanki og Íbúðalánasjóður. Þessir aðilar geta, vegna stærðar sinnar og mikilla umsvifa, haft umtalsverð neikvæð áhrif á fjármálastöðugleika á landinu og eftirlit með þeim því brýnt. Greining kerfisáhættunefndar er byggð á leiðbeinandi tilmælum evrópska bankaeftirlitsins um þá þætti sem lúta að kerfislega mikilvægum aðilum. Fjármálastöðugleikaráð hefur staðfest mikilvægi þess að áðurnefndir aðilar lúti eftirliti í samræmi við tilmæli bankaeftirlitsins. Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármálastöðugleika og samhæfir viðbúnað við hugsanlegri fjármálakreppu. Gjaldeyrishöft Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
Helsta ógnin við stöðugleika fjármálakerfisins eru þættir sem tengjast losun gjaldeyrishafta. Þetta kom fram á fundi fjármálastöðugleikaráðs í fyrradag. Stöðugleikahorfur í fjármálakerfinu eru óbreyttar frá síðasta fundi ráðsins en ytra umhverfi fjármálakerfisins er hagstætt, ytri jöfnuður er góður, staða viðskiptabankanna er ágæt og fjármögnunarþörf þeirra í erlendum gjaldmiðlum á næstu árum hófleg. Kerfisáhættunefnd, sem starfar fyrir fjármálastöðugleikaráð, telur fjóra eftirlitsskylda aðila mikilvæga á Íslandi. Það eru Arion banki, Landsbankinn, Íslandsbanki og Íbúðalánasjóður. Þessir aðilar geta, vegna stærðar sinnar og mikilla umsvifa, haft umtalsverð neikvæð áhrif á fjármálastöðugleika á landinu og eftirlit með þeim því brýnt. Greining kerfisáhættunefndar er byggð á leiðbeinandi tilmælum evrópska bankaeftirlitsins um þá þætti sem lúta að kerfislega mikilvægum aðilum. Fjármálastöðugleikaráð hefur staðfest mikilvægi þess að áðurnefndir aðilar lúti eftirliti í samræmi við tilmæli bankaeftirlitsins. Fjármálastöðugleikaráð er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um fjármálastöðugleika og samhæfir viðbúnað við hugsanlegri fjármálakreppu.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira