Engin krabbameinsskoðun gerð Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 7. maí 2015 09:00 María Davíðsdóttir María Davíðsdóttir greindist með krabbamein fyrir fimm árum. Hún fékk af því bata en vegna veikindanna þarf hún að fara í skoðun á hálfs árs fresti til að skima fyrir krabbameini. Nokkuð er um að veikindi af því tagi sem hrjáðu hana taki sig upp aftur og hver skoðun vekur því skiljanlega með henni kvíða. Nú kemst hún hins vegar ekki í þessa skoðun vegna verkfallsaðgerða BHM. „Það er útilokað að ég komist í sneiðmyndatöku vegna verkfallsaðgerðanna. Það vekur kvíða og spennu en nógur er kvíðinn fyrir hverja skoðun, tveimur vikum áður en ég þarf að mæta í skoðun er ég vanalega kvíðin en nú má segja að ég sé í öngum mínum.“ Hún segir enda miklu máli skipta að brugðist sé skjótt við ef krabbameinið tekur sig upp aftur. „Ég greindist með skætt krabbamein, hver mánuður gæti skipt máli upp á greiningu og meðferð og ég veit það eru margir í mínum sporum þessa dagana. Við fáum ekki góða úrlausn mála fyrr en verkfallið leysist. Enn meira er líklega andlegt álag sem nýgreindir finna fyrir, fólk sem veikist af krabbameini vill ekki bíða eftir meðferð eða að tafir verði á henni,“ bætir hún við. María er hjúkrunarfræðingur og gæti sjálf verið á leiðinni í verkfall. „Ástandið er skelfilegt og er að verða ólíðandi. Við erum hugsanlega að fara í verkfall nú í lok maí, ég má eiginlega ekki til þess hugsa.“ Verkfall 2016 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
María Davíðsdóttir greindist með krabbamein fyrir fimm árum. Hún fékk af því bata en vegna veikindanna þarf hún að fara í skoðun á hálfs árs fresti til að skima fyrir krabbameini. Nokkuð er um að veikindi af því tagi sem hrjáðu hana taki sig upp aftur og hver skoðun vekur því skiljanlega með henni kvíða. Nú kemst hún hins vegar ekki í þessa skoðun vegna verkfallsaðgerða BHM. „Það er útilokað að ég komist í sneiðmyndatöku vegna verkfallsaðgerðanna. Það vekur kvíða og spennu en nógur er kvíðinn fyrir hverja skoðun, tveimur vikum áður en ég þarf að mæta í skoðun er ég vanalega kvíðin en nú má segja að ég sé í öngum mínum.“ Hún segir enda miklu máli skipta að brugðist sé skjótt við ef krabbameinið tekur sig upp aftur. „Ég greindist með skætt krabbamein, hver mánuður gæti skipt máli upp á greiningu og meðferð og ég veit það eru margir í mínum sporum þessa dagana. Við fáum ekki góða úrlausn mála fyrr en verkfallið leysist. Enn meira er líklega andlegt álag sem nýgreindir finna fyrir, fólk sem veikist af krabbameini vill ekki bíða eftir meðferð eða að tafir verði á henni,“ bætir hún við. María er hjúkrunarfræðingur og gæti sjálf verið á leiðinni í verkfall. „Ástandið er skelfilegt og er að verða ólíðandi. Við erum hugsanlega að fara í verkfall nú í lok maí, ég má eiginlega ekki til þess hugsa.“
Verkfall 2016 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira