Út að hlaupa eða dansa heilsuvísir skrifar 26. júní 2015 11:00 Eva H Baldursdóttir Vísir/Einkasafn Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti. Eva hefur þetta að segja um lagavalið:Það er vandrataður vegur að búa til góðan hlaupalista, finna réttu tónlistina til að toppa á réttum tímum. Minn hlaupalisti verður að vera soldið sexy með talsverðum krafti. Þess vegna hlusta ég mikið á danstónlist þegar ég hleyp, og þar er ein regla – allir listar verða að hafa a.m.k eitt GusGus lag. Þessi er í takt við stílinn og góður fyrir 10 km, byrjar rólega og endar með látum. Svo er hann líka góður á dansgólfið. Heilsa Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið
Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti. Eva hefur þetta að segja um lagavalið:Það er vandrataður vegur að búa til góðan hlaupalista, finna réttu tónlistina til að toppa á réttum tímum. Minn hlaupalisti verður að vera soldið sexy með talsverðum krafti. Þess vegna hlusta ég mikið á danstónlist þegar ég hleyp, og þar er ein regla – allir listar verða að hafa a.m.k eitt GusGus lag. Þessi er í takt við stílinn og góður fyrir 10 km, byrjar rólega og endar með látum. Svo er hann líka góður á dansgólfið.
Heilsa Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið