Halldóra Rut Baldursdóttir er leikkona og tilheyrir leikhópnum Ratatam sem undirbýr nú sýningu sem fjallar um heimilisofbeldi og er fjáröflun í fullum gangi á Karolina Fund.
Lagalisti Halldóru inniheldur mörg lög frá færeysku hljómsveitinni Byrtu en Halldóra lék einmitt í tónlistarmyndbandi hjá henni nýverið.
Lagalisti Halldóru er kjörinn fyrir breytilega íslenska veðráttu og langan göngutúr.