Tveggja ára drengur sá fyrsti sem ferst á flótta á nýju ári Una Sighvatsdóttir skrifar 3. janúar 2016 12:13 Frá björgunarstarfi á Miðjarðarhafi. Mynd/Landhelgisgæslan Tveggja ára gamall drengur er fyrsti flóttamaðurinn sem vitað er til þess að látið hafi lífið á nýju ári á flótta yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Drengurinn var farþegi á yfirhlöðnum gúmmíbát sem lenti á skerjum undan grísku eyjunni Agaþonisi í gær. Hinum 39 farþegum bátsins, þar á meðal móður barnsins, var bjargað þökk sé grískum sjómönnum sem urðu vitni að slysinu. Þeir drógu einnig lík barnsins úr sjónum. Tíu voru fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Guardian. Þrátt fyrir vetrarkulda og erfitt sjólag heldur straumur flóttafólks áfram til Evrópu frá ströndum Norður-Afríku og Tyrklands, en þaðan lagði gúmmíbáturinn upp með fólkið um borð snemma í gærmorgun. Ekki hefur komið fram hvert þjóðerni flóttafólksins er. Tæplega milljón flóttafólks kom til Evrópu eftir þessari hættulegu leið árið 2015, flest á flótta undan stríðsástandi í Sýrlandi, Afganistan og Írak. Yfir 3.600 manns létu lífið á árinu í tilraun til að komast yfir hafið. Flóttamenn Tengdar fréttir Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16 Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Tveggja ára gamall drengur er fyrsti flóttamaðurinn sem vitað er til þess að látið hafi lífið á nýju ári á flótta yfir Miðjarðarhafið til Evrópu. Drengurinn var farþegi á yfirhlöðnum gúmmíbát sem lenti á skerjum undan grísku eyjunni Agaþonisi í gær. Hinum 39 farþegum bátsins, þar á meðal móður barnsins, var bjargað þökk sé grískum sjómönnum sem urðu vitni að slysinu. Þeir drógu einnig lík barnsins úr sjónum. Tíu voru fluttir á sjúkrahús vegna ofkælingar. Þetta kemur fram á vef breska blaðsins Guardian. Þrátt fyrir vetrarkulda og erfitt sjólag heldur straumur flóttafólks áfram til Evrópu frá ströndum Norður-Afríku og Tyrklands, en þaðan lagði gúmmíbáturinn upp með fólkið um borð snemma í gærmorgun. Ekki hefur komið fram hvert þjóðerni flóttafólksins er. Tæplega milljón flóttafólks kom til Evrópu eftir þessari hættulegu leið árið 2015, flest á flótta undan stríðsástandi í Sýrlandi, Afganistan og Írak. Yfir 3.600 manns létu lífið á árinu í tilraun til að komast yfir hafið.
Flóttamenn Tengdar fréttir Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16 Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Átján flóttamenn drukknuðu á leiðinni frá Tyrklandi til Lesbos Þar á meðal voru sex börn. 24. desember 2015 16:16
Rúmlega milljón flóttamenn til Evrópu á árinu Langflestir komu til Evrópu í gegnum Grikkland eða rúmlega 821 þúsund. 22. desember 2015 13:48
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
4.500 manns bjargað úr bátum undan strönd Líbíu Annasamt hefur verið hjá áhöfnum strandgæsluskipum í Miðjarðarhafi í dag. 19. september 2015 16:37