Heilu fjölskyldurnar stinga af eftir matinn án þess að borga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. janúar 2016 07:00 Í síðustu viku lenti Tómas tvisvar í því að stungið var af frá reikningnum. Hann vill vara veitingahúsaeigendur við þessari óskemmtilegu bylgju. Fréttablaðið/Ernir Undanfarna mánuði hefur Tómas Boonchang, eigandi veitingastaðarins Ban Thai, ítrekað lent í því að gestir hans stingi af eftir matinn án þess að borga reikninginn. „Það er oft mikið að gera og við erum á tveimur hæðum. Þegar þjónustufólkið fer inn í eldhús eða á aðra hæð kemur það fyrir að fólk lætur sig hverfa. Stundum höldum við að fólk hafi skroppið út fyrir að reykja en svo kemur í ljós að það er bara farið,“ segir Tómas alveg gáttaður á þessari háttsemi. „Þetta hefur færst í vöxt síðustu mánuði. Fyrir ári síðan gerðist þetta aldrei.“ Tómas segir þetta fyrst og fremst vera fólk sem býr á Íslandi en ekki erlenda ferðamenn. „Þetta er alveg frá pörum upp í heilu fjölskyldurnar. Yfirleitt er þetta fólk á miðjum aldri, í kringum fjörutíu og fimmtíu ára.“ Núna síðustu vikuna hefur Tómas lent tvisvar í því að gestir stingi af. Því vill hann vara aðra veitingastaðaeigendur við og hvetur alla til að hafa augu með gestunum. „Ég veit ekki alveg hvernig best er að bregðast við þessu. Ég get ekki látið fólk borga fyrirfram fyrir matinn. Það er ekki smart. Það er tilgangslaust að hringja í lögguna þegar maður hefur engar upplýsingar um fólkið. Ég held ég verði bara að setja upp myndavélar og fylgjast betur með fólki – þetta gengur alla vega ekki svona áfram.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Undanfarna mánuði hefur Tómas Boonchang, eigandi veitingastaðarins Ban Thai, ítrekað lent í því að gestir hans stingi af eftir matinn án þess að borga reikninginn. „Það er oft mikið að gera og við erum á tveimur hæðum. Þegar þjónustufólkið fer inn í eldhús eða á aðra hæð kemur það fyrir að fólk lætur sig hverfa. Stundum höldum við að fólk hafi skroppið út fyrir að reykja en svo kemur í ljós að það er bara farið,“ segir Tómas alveg gáttaður á þessari háttsemi. „Þetta hefur færst í vöxt síðustu mánuði. Fyrir ári síðan gerðist þetta aldrei.“ Tómas segir þetta fyrst og fremst vera fólk sem býr á Íslandi en ekki erlenda ferðamenn. „Þetta er alveg frá pörum upp í heilu fjölskyldurnar. Yfirleitt er þetta fólk á miðjum aldri, í kringum fjörutíu og fimmtíu ára.“ Núna síðustu vikuna hefur Tómas lent tvisvar í því að gestir stingi af. Því vill hann vara aðra veitingastaðaeigendur við og hvetur alla til að hafa augu með gestunum. „Ég veit ekki alveg hvernig best er að bregðast við þessu. Ég get ekki látið fólk borga fyrirfram fyrir matinn. Það er ekki smart. Það er tilgangslaust að hringja í lögguna þegar maður hefur engar upplýsingar um fólkið. Ég held ég verði bara að setja upp myndavélar og fylgjast betur með fólki – þetta gengur alla vega ekki svona áfram.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Sérstök öryggisstofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira