„Ég batt meira að segja tvöfaldan hnút, svo þeir myndu ekki losna,“ sagði leikarinn sigri hrósandi í viðtali við sjónvarpsstöðina E!.
Þó skórnir hafi vakið athygli tókst honum ekki að skyggja á eignkonu sína, leikkonuna Olivia Wilde, sem var stórglæsileg í vínrauðum kjól frá Michael Kors.
