Katy Perry með sérstakt hárskraut Ritstjórn skrifar 11. janúar 2016 02:15 Katy Perry í Prada Glamour/getty Söngkonan Katy Perry viðurkenndi í viðtali við sjónvarpsstöðina E! að hún væri með óvenjulegt hárskraut á hátíðinni. Já, ef einhver man eftir Bumpits plastbogunum sem settir voru undir hárið til þess að lyfta því. Fékk hún leikkonuna Jennifer Lawrence til þess að þreifa á hárinu til að sannfæra áhorfendur um ágæti Bumpits. "Þetta er eins og að ég sé að geyma brauðhleif þarna undir til að borða á eftir,“ sagði Perry og hló. Myndband af atvikinu má sjá hér.Hver man ekki eftir þessu? Glamour Tíska Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour
Söngkonan Katy Perry viðurkenndi í viðtali við sjónvarpsstöðina E! að hún væri með óvenjulegt hárskraut á hátíðinni. Já, ef einhver man eftir Bumpits plastbogunum sem settir voru undir hárið til þess að lyfta því. Fékk hún leikkonuna Jennifer Lawrence til þess að þreifa á hárinu til að sannfæra áhorfendur um ágæti Bumpits. "Þetta er eins og að ég sé að geyma brauðhleif þarna undir til að borða á eftir,“ sagði Perry og hló. Myndband af atvikinu má sjá hér.Hver man ekki eftir þessu?
Glamour Tíska Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour