Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Ritstjórn skrifar 26. janúar 2016 12:15 Glamour/Getty Haute Couture sýning Chanel fór fram í Grand Palais í París í morgun. Chanel er þekkt fyrir að hafa óvenjulega tískupalla sem líkjast meira leiksviði en hefðbundnum sýningarpalli. Í þetta sinn var engin undantekning. Fyrirsæturnar birtust í stílhreinu, stóru húsi úr við og allt í kring um pallinn var gras sem gaf sviðinu kínverskan-botnic fíling. Litapallettan einkenndist af jarðarlitum; beige, brúnum, rjómagulum og ljósbleikum í bland við dökkbláan, hvítan og svartan. Margir kjólanna minntu á búninga úr Star Wars; skykkjur, mittisbönd og stórar ermar. Hárið á fyrirsætunum var í anda Leiu prinsessu og förðunin, sem var í höndum Tom Pecheux, einkenndist af svörtum grafískum eyeliner. Inn á milli mátti svo finna hina klassísku Chanel tweed dragt í mismunandi útfærslum.Sýningarpallurinn var vægast sagt glæsilegur Glamour Tíska Star Wars Mest lesið Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour
Haute Couture sýning Chanel fór fram í Grand Palais í París í morgun. Chanel er þekkt fyrir að hafa óvenjulega tískupalla sem líkjast meira leiksviði en hefðbundnum sýningarpalli. Í þetta sinn var engin undantekning. Fyrirsæturnar birtust í stílhreinu, stóru húsi úr við og allt í kring um pallinn var gras sem gaf sviðinu kínverskan-botnic fíling. Litapallettan einkenndist af jarðarlitum; beige, brúnum, rjómagulum og ljósbleikum í bland við dökkbláan, hvítan og svartan. Margir kjólanna minntu á búninga úr Star Wars; skykkjur, mittisbönd og stórar ermar. Hárið á fyrirsætunum var í anda Leiu prinsessu og förðunin, sem var í höndum Tom Pecheux, einkenndist af svörtum grafískum eyeliner. Inn á milli mátti svo finna hina klassísku Chanel tweed dragt í mismunandi útfærslum.Sýningarpallurinn var vægast sagt glæsilegur
Glamour Tíska Star Wars Mest lesið Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour