Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Ritstjórn skrifar 23. janúar 2016 09:00 Glamour Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour