Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 22:56 Guðmundur Guðmundsson. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson segir að riðillinn sem Danmörk fékk í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó sé afar sterkur en Danir verða í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Tvö lið úr riðlinum fara á leikana í sumar. Í dag kom endanlega í ljós hvernig skipan riðlanna þriggja í undankeppninni verður. „Þetta er erfiður riðill sem við fengum. Við sáum Noreg og Króatíu spila um bronsið á EM í dag og þetta eru tvö mjög góð lið,“ sagði Guðmundur í viðtali sem birtist á heimasíðu danska handknattleikssambandsins í dag. Danir hafa sótt um að fá að halda riðilinn í Danmörku en keppt verður í honum í apríl. „Það væri mikill kostur að fá að spila á heimavelli. Riðillinn er það erfiður að það hefði mikið að segja að fá að spila í Danmörku.“ Danmörk endað í sjötta sæti á EM í Póllandi eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi í lokaleik sínum.Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir eru skipaðir: 1. riðill: Pólland, Makedónía, Síle og Túnis. 2. riðill: Spánn, Slóvenía, Íran og Svíþjóð. 3. riðill: Danmörk, Króatía, Noregur og Barein. Tólf lið keppa á leikunum í sumar. Þau sex lið sem eru örugg áfram eru Brasilía (gestgjafi), Frakkland (heimsmeistari), Argentína (Ameríkumeistari), Katar (Asíumeistari), Þýskaland (Evrópumeistari) og Egyptaland (Afríkumeistari). EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Guðmundur: Vil meira drápseðli í danska landsliðið Landsliðsþjálfari Dana gerði upp mótið eftir að hafa tapað síðasta leiknum á EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 20:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson segir að riðillinn sem Danmörk fékk í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó sé afar sterkur en Danir verða í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Tvö lið úr riðlinum fara á leikana í sumar. Í dag kom endanlega í ljós hvernig skipan riðlanna þriggja í undankeppninni verður. „Þetta er erfiður riðill sem við fengum. Við sáum Noreg og Króatíu spila um bronsið á EM í dag og þetta eru tvö mjög góð lið,“ sagði Guðmundur í viðtali sem birtist á heimasíðu danska handknattleikssambandsins í dag. Danir hafa sótt um að fá að halda riðilinn í Danmörku en keppt verður í honum í apríl. „Það væri mikill kostur að fá að spila á heimavelli. Riðillinn er það erfiður að það hefði mikið að segja að fá að spila í Danmörku.“ Danmörk endað í sjötta sæti á EM í Póllandi eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi í lokaleik sínum.Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir eru skipaðir: 1. riðill: Pólland, Makedónía, Síle og Túnis. 2. riðill: Spánn, Slóvenía, Íran og Svíþjóð. 3. riðill: Danmörk, Króatía, Noregur og Barein. Tólf lið keppa á leikunum í sumar. Þau sex lið sem eru örugg áfram eru Brasilía (gestgjafi), Frakkland (heimsmeistari), Argentína (Ameríkumeistari), Katar (Asíumeistari), Þýskaland (Evrópumeistari) og Egyptaland (Afríkumeistari).
EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Guðmundur: Vil meira drápseðli í danska landsliðið Landsliðsþjálfari Dana gerði upp mótið eftir að hafa tapað síðasta leiknum á EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 20:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Sjá meira
Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15
Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45
Guðmundur: Vil meira drápseðli í danska landsliðið Landsliðsþjálfari Dana gerði upp mótið eftir að hafa tapað síðasta leiknum á EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 20:30
Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45