Kári í miklu stuði á Þorranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2016 14:00 Kári Jónsson. Vísir/Auðunn Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum. Kári hefur skilað frábærum tölum á Þorranum en í sigurleikjum á móti Tindastól, FSu og ÍR var hann með þrjá tuttugu stiga leiki, einn þrjátíu stiga leik og eina þrennu. Kári er með 23,3 stig, 7,0 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali á Þorranum í ár en hann hefur hitt úr fimmtíu prósent þriggja stiga skota sinna í öllum þremur leikjunum. Kári hefur smellt niður 10 af síðustu 20 þriggja stiga skotum sínum og var alls með 61 prósent skotnýtingu (28 af 46) í síðustu þremur leikjum. Hann þurfti því aðeins 46 skot til að skora 76 stig í sigurleikjunum á móti Tindastól, FSu og ÍR. Kári hefur ennfremur skilað 32 framlagsstigum að meðaltali í leikjum Hauka síðan að Þorrinn gekk í garð 22. janúar síðastliðinn. Kári náði í sína fyrstu þrennu í úrvalsdeildinni í sigrinum á FSu á föstudagskvöldið og fylgdi því eftir með sínum fyrsta þrjátíu stiga leik á móti ÍR í gærkvöldi. Hann bætti sitt persónulega stigamet á móti ÍR í gær en hann mest áður skorað 29 stig í sigri á Hetti á Egilsstöðum í síðasta leik Haukaliðsins fyrir jól. Kári hefur verið stigahæstur í tveimur þessara leikja, stoðsendingahæstur í tveimur þeirra og frákastahæstur í einum.Leikir Kára Jónssonar á Þorranum 2016:79-76 sigur á Tindastól 20 stig - 4 fráköst - 7 stoðsendingar - hitti úr 7 af 13 skotum103-78 sigur á FSu 26 stig - 11 fráköst - 10 stoðsendingar - hitti úr 10 af 16 skotum94-88 sigur á ÍR 30 stig - 6 fráköst - 6 stoðsendingar - hitti úr 11 af 17 skotum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30 Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum. Kári hefur skilað frábærum tölum á Þorranum en í sigurleikjum á móti Tindastól, FSu og ÍR var hann með þrjá tuttugu stiga leiki, einn þrjátíu stiga leik og eina þrennu. Kári er með 23,3 stig, 7,0 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali á Þorranum í ár en hann hefur hitt úr fimmtíu prósent þriggja stiga skota sinna í öllum þremur leikjunum. Kári hefur smellt niður 10 af síðustu 20 þriggja stiga skotum sínum og var alls með 61 prósent skotnýtingu (28 af 46) í síðustu þremur leikjum. Hann þurfti því aðeins 46 skot til að skora 76 stig í sigurleikjunum á móti Tindastól, FSu og ÍR. Kári hefur ennfremur skilað 32 framlagsstigum að meðaltali í leikjum Hauka síðan að Þorrinn gekk í garð 22. janúar síðastliðinn. Kári náði í sína fyrstu þrennu í úrvalsdeildinni í sigrinum á FSu á föstudagskvöldið og fylgdi því eftir með sínum fyrsta þrjátíu stiga leik á móti ÍR í gærkvöldi. Hann bætti sitt persónulega stigamet á móti ÍR í gær en hann mest áður skorað 29 stig í sigri á Hetti á Egilsstöðum í síðasta leik Haukaliðsins fyrir jól. Kári hefur verið stigahæstur í tveimur þessara leikja, stoðsendingahæstur í tveimur þeirra og frákastahæstur í einum.Leikir Kára Jónssonar á Þorranum 2016:79-76 sigur á Tindastól 20 stig - 4 fráköst - 7 stoðsendingar - hitti úr 7 af 13 skotum103-78 sigur á FSu 26 stig - 11 fráköst - 10 stoðsendingar - hitti úr 10 af 16 skotum94-88 sigur á ÍR 30 stig - 6 fráköst - 6 stoðsendingar - hitti úr 11 af 17 skotum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30 Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30
Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15