Útrýming fjölbýla á hjúkrunarheimilum myndi kosta sjö milljarða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2016 22:44 Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir því að komasta á hjúkrunarheimili. vísir/vilhelm Það myndi kosta um sjö milljarða króna að útrýma tvíbýlum á öldrunarheimilum landsins. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við skriflegri fyrirspurn frá Silju Dögg Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins. Í svarinu kemur fram að 2.646 hjúkrunarrými séu á landinu. Af þeim eru 2.133 einbýli, 469 tvíbýli og 33 þríbýli. Ekki fengust upplýsingar um fimm hjúkrunarrými. Þrjátíu þríbýli, af 33, eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu en langstærstu hluti tvíbýlanna, 300 talsins, eru einnig staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Af þríbýlunum 33 er 24 að finna á hjúkrunarheimilinu Eir en þríbýlin þrjú, sem ekki er að finna á höfuðborgarsvæðinu, eru á heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði. Fæst tvíbýli er að finna í heilbrigðisumdæmi Vesturlands en af 211 hjúkrunarrýmum eru aðeins tvö tvíbýli. Bæði er að finna á Hólmavík. Í svarinu kemur einnig fram að í áætlun um byggingu nýrra hjúkrunarrýma er megináherslan lögð á fjölgun hjúkrunarrýma. Í viðmiðum er gerð sú krafa að hver íbúi hafi ákveðið einkarými út af fyrir sig en einbýlum hefur farið jafnt og þétt fjölgandi eftir að þau voru tekin í gagnið. Svarið í heild sinni má sjá hér. Alþingi Tengdar fréttir Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira
Það myndi kosta um sjö milljarða króna að útrýma tvíbýlum á öldrunarheimilum landsins. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við skriflegri fyrirspurn frá Silju Dögg Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins. Í svarinu kemur fram að 2.646 hjúkrunarrými séu á landinu. Af þeim eru 2.133 einbýli, 469 tvíbýli og 33 þríbýli. Ekki fengust upplýsingar um fimm hjúkrunarrými. Þrjátíu þríbýli, af 33, eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu en langstærstu hluti tvíbýlanna, 300 talsins, eru einnig staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Af þríbýlunum 33 er 24 að finna á hjúkrunarheimilinu Eir en þríbýlin þrjú, sem ekki er að finna á höfuðborgarsvæðinu, eru á heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði. Fæst tvíbýli er að finna í heilbrigðisumdæmi Vesturlands en af 211 hjúkrunarrýmum eru aðeins tvö tvíbýli. Bæði er að finna á Hólmavík. Í svarinu kemur einnig fram að í áætlun um byggingu nýrra hjúkrunarrýma er megináherslan lögð á fjölgun hjúkrunarrýma. Í viðmiðum er gerð sú krafa að hver íbúi hafi ákveðið einkarými út af fyrir sig en einbýlum hefur farið jafnt og þétt fjölgandi eftir að þau voru tekin í gagnið. Svarið í heild sinni má sjá hér.
Alþingi Tengdar fréttir Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira
Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15