Bræðurnir Ragnar og Hafþór standa í ströngu Jakob Bjarnar skrifar 15. febrúar 2016 16:21 Það blæs um bræðurna sem forsvarsmenn AdaM hótel og Íslenskrar dreifingar sem sakað er um að dreifa löngu útrunnu nammi sem austfirsk börn hámuðu í sig á Öskudag. Bæjarskrifstofurnar á Seyðisfirði urðu uppvísar af því að gefa börnum kauptúnsins útrunnið nammi á Öskudaginn. Það rann út árið 2007. Við athugun kom í ljós að nammið er frá Íslenskri dreifingu komið en fólkið á skrifstofunum uggði ekki að sér þegar þrír pakkar af litríku og fallegu nammi bárust austur.Austurfrétt greinir frá málinu en á vef Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur verið beðist afsökunar á að „löngu útrunnið“ sælgæti hefði verið gefið börnum sem komu á bæjarskrifstofuna á öskudaginn.Bræðurnir vilja lítt tjá sig við fjölmiðlaHafþór Guðmundsson er framkvæmdastjóri Íslenskrar dreifingar og hann vill ekkert við Austurfrétt tala: „Það er búið að ræða þetta, það þarf ekki að ræða þetta neitt frekar,“ sagði Hafþór þegar austfirski fréttamiðillinn leitaði skýringa.Nammið frá Íslenskri dreifingu er freistandi á að líta, en gæti verið komið til ára sinna.Þetta kann að koma einhverjum í opna skjöldu en samkvæmt heimildum Vísis eru þeir Hafþór og Ragnar Guðmundssynir bræður en Ragnar var áberandi í fréttum síðustu viku sem hótelstjóri á AdaM hótel.Sjá einnig:Heimsókn á Hótel Adam Ragnar hefur legið undir ámæli því að vara gesti sína við kranavatninu en benda í sömu setningunni á vatnsflöskur hótelsins, sem kaupa má á 400 krónur. Vísir hefur fjallað ítarlega um málefni AdaM Hótel, en þar hefur nokkrum herbergjum lokað af lögreglu eftir að heilbrigðiseftirlitið fór að hlutast til um málið. Ragnar hefur enn ekki viljað tjá sig og þeir bræður báðir, en heldur gustar um þá um þessar mundir.Einstakt vöruúrval og öryggisviðmið á sælgætiðÁ vef Íslenskrar dreifingar má lesa orðsendingu frá Hafþóri þar sem hann lofar góðri vöru og góðri þjónustu: „ÍSLENSK DREIFING hefur verið starfrækt í yfir 30 ár. Á þeim tíma höfum við náð að þróa vel sælgætis vöru úrvalið, ásamt því sett háan gæða stöðul og gott öryggisviðmið á Sælgætið. Hjá okkur færðu einstakt vöru úrval og allt sem þú þarft til að gera hátíðir og skemmtanir ógleimanlegar. Við byggjum á traustum grunni og langri reynslu, en með því tryggjum við gott verð ásamt góðri þjónustu. Hjá Íslensk Dreifingu er einn verðlisti og allir sitja við sama borðið. Okkar föstu viðskiptavinir vita þetta og það tryggir þeim jafna samkeppnisstöðu gagnvart næsta samkeppnisaðila.“ Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30 „Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10 Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Sjá meira
Bæjarskrifstofurnar á Seyðisfirði urðu uppvísar af því að gefa börnum kauptúnsins útrunnið nammi á Öskudaginn. Það rann út árið 2007. Við athugun kom í ljós að nammið er frá Íslenskri dreifingu komið en fólkið á skrifstofunum uggði ekki að sér þegar þrír pakkar af litríku og fallegu nammi bárust austur.Austurfrétt greinir frá málinu en á vef Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur verið beðist afsökunar á að „löngu útrunnið“ sælgæti hefði verið gefið börnum sem komu á bæjarskrifstofuna á öskudaginn.Bræðurnir vilja lítt tjá sig við fjölmiðlaHafþór Guðmundsson er framkvæmdastjóri Íslenskrar dreifingar og hann vill ekkert við Austurfrétt tala: „Það er búið að ræða þetta, það þarf ekki að ræða þetta neitt frekar,“ sagði Hafþór þegar austfirski fréttamiðillinn leitaði skýringa.Nammið frá Íslenskri dreifingu er freistandi á að líta, en gæti verið komið til ára sinna.Þetta kann að koma einhverjum í opna skjöldu en samkvæmt heimildum Vísis eru þeir Hafþór og Ragnar Guðmundssynir bræður en Ragnar var áberandi í fréttum síðustu viku sem hótelstjóri á AdaM hótel.Sjá einnig:Heimsókn á Hótel Adam Ragnar hefur legið undir ámæli því að vara gesti sína við kranavatninu en benda í sömu setningunni á vatnsflöskur hótelsins, sem kaupa má á 400 krónur. Vísir hefur fjallað ítarlega um málefni AdaM Hótel, en þar hefur nokkrum herbergjum lokað af lögreglu eftir að heilbrigðiseftirlitið fór að hlutast til um málið. Ragnar hefur enn ekki viljað tjá sig og þeir bræður báðir, en heldur gustar um þá um þessar mundir.Einstakt vöruúrval og öryggisviðmið á sælgætiðÁ vef Íslenskrar dreifingar má lesa orðsendingu frá Hafþóri þar sem hann lofar góðri vöru og góðri þjónustu: „ÍSLENSK DREIFING hefur verið starfrækt í yfir 30 ár. Á þeim tíma höfum við náð að þróa vel sælgætis vöru úrvalið, ásamt því sett háan gæða stöðul og gott öryggisviðmið á Sælgætið. Hjá okkur færðu einstakt vöru úrval og allt sem þú þarft til að gera hátíðir og skemmtanir ógleimanlegar. Við byggjum á traustum grunni og langri reynslu, en með því tryggjum við gott verð ásamt góðri þjónustu. Hjá Íslensk Dreifingu er einn verðlisti og allir sitja við sama borðið. Okkar föstu viðskiptavinir vita þetta og það tryggir þeim jafna samkeppnisstöðu gagnvart næsta samkeppnisaðila.“
Ferðamennska á Íslandi Hótel Adam Reykjavík Tengdar fréttir Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54 Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30 „Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33 Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10 Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Sjá meira
Varar við kranavatninu en selur vatn á flöskum Gestum á Hótel Adam er ráðlagt að kaupa frekar vatn á sérmerktum plastflöskum en drekka vatn af krana. 8. febrúar 2016 11:54
Heimsókn á Hótel Adam: „Ég drekk úr krananum“ Símaskrá frá 2012, latexhanski á reykskynjara, ólystugur morgunverður og kalt kaffi koma við sögu í heimsókn blaðamanns Vísis í gær. 10. febrúar 2016 15:30
„Ragnar Guðmundsson var séntilmaður fram í fingurgóma“ Atli Steinn gefur AdaM hótel sín bestu meðmæli. 9. febrúar 2016 13:33
Lögreglan lokar herbergjum á Hótel Adam Meirihluta herbergja var lokað í morgun þar sem rekstraraðili hefur aðeins leyfi til að leigja út níu herbergi. 11. febrúar 2016 13:10
Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12. febrúar 2016 14:49