Sigur Leonardo DiCaprio sprengdi öll met á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. febrúar 2016 16:07 Leo var vinsæll í gær. Vísir/Getty Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter í gær þegar Leonardo DiCaprio hreppti verðlaun fyrir besti leik í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt og var nýtt met slegið. Þegar tilkynnt var um sigur DiCaprio opnuðust allar flóðgáttir og um samfélagsmiðilinn streymdu 440 þúsund tíst á mínútu um sigur DiCaprio. Fyrra metið átti sjálfsmynd Ellen DeGeneres frá árinu 2014 en um hana var rætt í um 255 þúsund tístum á mínútu. Var þetta því mest tísta stund í sögu Óskarsverðlaunanna. Fastlega var gert ráð fyrir því að DiCaprio myndi hirða styttuna eftirstóttu fyrir leik sinn í myndinni The Revenant. Þetta voru fyrstu Óskarsverðlaun leikarans sem hefur alls verið tilnefndur sex sinnum til verðlaunanna. How the #Oscars action and the world's reaction unfolded on Twitter — and broke a record: https://t.co/uhqlVNvVHB pic.twitter.com/M4xXVkSlrJ— Twitter (@twitter) February 29, 2016 If only Bradley's arm was longer. Best photo ever. #oscars pic.twitter.com/C9U5NOtGap— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) March 3, 2014 Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter í gær þegar Leonardo DiCaprio hreppti verðlaun fyrir besti leik í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt og var nýtt met slegið. Þegar tilkynnt var um sigur DiCaprio opnuðust allar flóðgáttir og um samfélagsmiðilinn streymdu 440 þúsund tíst á mínútu um sigur DiCaprio. Fyrra metið átti sjálfsmynd Ellen DeGeneres frá árinu 2014 en um hana var rætt í um 255 þúsund tístum á mínútu. Var þetta því mest tísta stund í sögu Óskarsverðlaunanna. Fastlega var gert ráð fyrir því að DiCaprio myndi hirða styttuna eftirstóttu fyrir leik sinn í myndinni The Revenant. Þetta voru fyrstu Óskarsverðlaun leikarans sem hefur alls verið tilnefndur sex sinnum til verðlaunanna. How the #Oscars action and the world's reaction unfolded on Twitter — and broke a record: https://t.co/uhqlVNvVHB pic.twitter.com/M4xXVkSlrJ— Twitter (@twitter) February 29, 2016 If only Bradley's arm was longer. Best photo ever. #oscars pic.twitter.com/C9U5NOtGap— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) March 3, 2014
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein