Liðin hita upp fyrir úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2016 06:30 Haukur Helgi Pálsson og félagar í Njarðvík geta náð Stjörnunni að stigum með sigri í leik liðanna í Ljónagryfjunni Njarðvík í kvöld. Fréttablaðið/Vilhelm Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino’s-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni. Nítjánda umferðin fer fram í dag og á morgun og það má vel færa rök fyrir því að þar sé verið að hita upp fyrir úrslitakeppnina. Liðin sem mætast í þessari umferð myndu nefnilega mætast í átta liða úrslitunum ef þau halda núverandi sætum sínum þegar deildarkeppninni lýkur. Tveir leikjanna fara fram í kvöld þegar KR (1. sæti) tekur á móti Grindavík (8. sæti) í Vesturbænum og Njarðvík (6. sæti) fær Stjörnuna (3. sæti) í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík. Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Á morgun taka Keflvíkingar (2. sæti) síðan á móti Tindastól (7. sæti) á sama tíma og Þórsarar (5. sæti) heimsækja Hauka (4. sæti) á Ásvelli. Leikur Keflavíkur og Tindastóls verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það fara líka fram leikir sem ráða miklu um fallbaráttuna í kvöld. Höttur verður að vinna Kanalausa ÍR-inga á Egilsstöðum til að eiga möguleika á því að halda sæti sínu í deildinni og Snæfell tryggir sér áframhaldandi sæti í deildinni með sigri á FSu í Hólminum. Hattarmenn geta þarna unnið annan leikinn sinn í röð og haldið sér á lífi en um leið hjálpað FSu að minnka fjögurra stiga forskot ÍR-liðsins sem myndi þá fara á kaf í fallbaráttuna. Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppni Domino’s-deildar karla og fram undan er æsispennandi lokasprettur hjá liðunum í baráttunni um heimavallarrétt og sæti í úrslitakeppninni. Nítjánda umferðin fer fram í dag og á morgun og það má vel færa rök fyrir því að þar sé verið að hita upp fyrir úrslitakeppnina. Liðin sem mætast í þessari umferð myndu nefnilega mætast í átta liða úrslitunum ef þau halda núverandi sætum sínum þegar deildarkeppninni lýkur. Tveir leikjanna fara fram í kvöld þegar KR (1. sæti) tekur á móti Grindavík (8. sæti) í Vesturbænum og Njarðvík (6. sæti) fær Stjörnuna (3. sæti) í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík. Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Á morgun taka Keflvíkingar (2. sæti) síðan á móti Tindastól (7. sæti) á sama tíma og Þórsarar (5. sæti) heimsækja Hauka (4. sæti) á Ásvelli. Leikur Keflavíkur og Tindastóls verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það fara líka fram leikir sem ráða miklu um fallbaráttuna í kvöld. Höttur verður að vinna Kanalausa ÍR-inga á Egilsstöðum til að eiga möguleika á því að halda sæti sínu í deildinni og Snæfell tryggir sér áframhaldandi sæti í deildinni með sigri á FSu í Hólminum. Hattarmenn geta þarna unnið annan leikinn sinn í röð og haldið sér á lífi en um leið hjálpað FSu að minnka fjögurra stiga forskot ÍR-liðsins sem myndi þá fara á kaf í fallbaráttuna.
Dominos-deild karla Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn