KR-ingurinn Þorleifur Jón Hreiðarsson hefur heldur betur verið í stuði í keilunni það sem af er ári.
Í gærkvöldi náði Þorleifur að spila fullkominn leik og fá 300 stig. Fullkominn leikur er tólf fellur í röð.
Það er ekki á hverjum degi sem menn ná að spila fullkominn leik í keilunni en það er að verða algengt hjá Jóní.
Hann náði nefnilega líka að spila fullkominn leik á Reykjavíkurleikunum í janúar. Spurning hvað hann nær mörgum á árinu?
Tveir fullkomnir leikir komnir á árinu
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti



Finnur Freyr framlengdi til 2028
Körfubolti

„Það erfiðasta er ennþá eftir“
Körfubolti

Fleiri fréttir
