Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2016 23:04 Frá Bolungarvíkurhöfn í kvöld. Vísir/Hafþór Gunnarsson Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík hefur haft í nógu að snúast í kvöld vegna óveðursins. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem barst fjölmiðlum kom fram að töluverðar annir hefðu verið hjá björgunarsveitum í kvöld vegna veðurs en mest hefði þó mætt á björgunarsveitinni í Bolungarvík. Hefur sveitin barist við lausar þakplötur og þakkanta og sinnt verkefnum þar sem skjólveggir hafa fokið og rúður brotnað. Þak fauk af fjárhúsi í Minnihlíð og fauk fiskihjallur í heilu lagi á sömu slóðum og annar byrjaður að fjúka. Þá sprungu einnig rúður í björgunarsveitarbíl Ernis en samkvæmt upplýsingum þaðan meiddist enginn. Hafþór Gunnarsson ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir af Bolungarvíkurhöfn þar sem sjá má veðurofsann sem hefur ríkt á þeim slóðum í kvöld. Veður Tengdar fréttir Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13. mars 2016 22:19 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík hefur haft í nógu að snúast í kvöld vegna óveðursins. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem barst fjölmiðlum kom fram að töluverðar annir hefðu verið hjá björgunarsveitum í kvöld vegna veðurs en mest hefði þó mætt á björgunarsveitinni í Bolungarvík. Hefur sveitin barist við lausar þakplötur og þakkanta og sinnt verkefnum þar sem skjólveggir hafa fokið og rúður brotnað. Þak fauk af fjárhúsi í Minnihlíð og fauk fiskihjallur í heilu lagi á sömu slóðum og annar byrjaður að fjúka. Þá sprungu einnig rúður í björgunarsveitarbíl Ernis en samkvæmt upplýsingum þaðan meiddist enginn. Hafþór Gunnarsson ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir af Bolungarvíkurhöfn þar sem sjá má veðurofsann sem hefur ríkt á þeim slóðum í kvöld.
Veður Tengdar fréttir Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13. mars 2016 22:19 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13. mars 2016 22:19
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54
Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34
Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00