Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 13:25 vísir/epa Sprengingar hafa heyrst í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu á mögulega viðverustaði manna tengjast árásunum í borginni fyrr í vikunni. Ekki er vitað hvort einhverjir særðust eða létust vegna sprenginganna. Þungvopnuð lögregla réðst til atlögu um hádegisbil í Shaerbeek hverfi borgarinnar. Sprengingar og byssuskot hafa heyrst í kjölfarið. Á miðlinum LaCapitale.be má sjá myndband þar sem einn hefur verið handtekinn en sá aðili er greinilega særður. Götum í hverfinu hefur verið lokað.Uppfært 15.00 Einn maður særðist og var síðar handtekinn í Sharbeek-hverfinu í Brussel upp úr hádegi í dag. Talið er að sprengingarnar sem heyrðust hafi verið hvellsprengjur sem sérsveitarmenn köstuðu á undan sér inn í íbúð mannsins. Í belgískum fjölmiðlum kemur fram að maðurinn hafi verið á flótta undan lögreglunni sem síðar hafi skotið hann í fæturna til að stöðva för hans. Frá þessu er sagt á BBC. Tíu menn hafa verið handteknir í dag og í gær í þremur löndum. Sjö manns í Brussel, tveir í Þýskalandi og einn í París. Í tilkynningu frá frönskum yfirvöldum kemur fram að sá sem handtekinn var þar í landi hafi verið kominn á fremsta hlunn með að láta til skarar skríða. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Sprengingar hafa heyrst í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu á mögulega viðverustaði manna tengjast árásunum í borginni fyrr í vikunni. Ekki er vitað hvort einhverjir særðust eða létust vegna sprenginganna. Þungvopnuð lögregla réðst til atlögu um hádegisbil í Shaerbeek hverfi borgarinnar. Sprengingar og byssuskot hafa heyrst í kjölfarið. Á miðlinum LaCapitale.be má sjá myndband þar sem einn hefur verið handtekinn en sá aðili er greinilega særður. Götum í hverfinu hefur verið lokað.Uppfært 15.00 Einn maður særðist og var síðar handtekinn í Sharbeek-hverfinu í Brussel upp úr hádegi í dag. Talið er að sprengingarnar sem heyrðust hafi verið hvellsprengjur sem sérsveitarmenn köstuðu á undan sér inn í íbúð mannsins. Í belgískum fjölmiðlum kemur fram að maðurinn hafi verið á flótta undan lögreglunni sem síðar hafi skotið hann í fæturna til að stöðva för hans. Frá þessu er sagt á BBC. Tíu menn hafa verið handteknir í dag og í gær í þremur löndum. Sjö manns í Brussel, tveir í Þýskalandi og einn í París. Í tilkynningu frá frönskum yfirvöldum kemur fram að sá sem handtekinn var þar í landi hafi verið kominn á fremsta hlunn með að láta til skarar skríða.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Búið að bera kennsl á þriðja manninn Maðurinn var á lista Bandaríkjanna yfir menn sem líklegir eru til að fremja hryðjuverk. Nafn hans hefur ekki verið gefið út. 25. mars 2016 00:16
Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30