Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. mars 2016 09:57 Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur beðið Íslendinga í Brussel að láta fjölskyldu sína vita af sér. Minnst 21 er látinn eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun en staðfest hefur verið að um sjálfsmorðssprengjuárás hafi verið að ræða.Íslendingar í Brussel eru beðnir um að láta vita af sér til fjölskyldumeðlima. Ef þörf er á aðstoð hringið í borgaraþjónustu +354 545 9900 — Gunnar Bragi (@GunnarBragiS) March 22, 2016 Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vinnur að því að afla upplýsinga um Íslendinga sem búa og starfa í borginni, að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. „Þar sem mikið álag er á símkerfinu í Brussel er fólk hvatt til að nota SMS smáskilaboð eða samfélagsmiðla til að koma upplýsingum til ættingja og vina,“ segir ráðuneytið. „Ef aðstoðar er þörf hafið samband við borgaraþjónustu utanríkisþjónustunnar í síma +354 545 9900. Einnig er hægt að hafa samband í gegnum facebook https://www.facebook.com/utanrikisraduneytid og twitter, @MFAIceland,“ segir í tilkynningunni.Hryllilegir atburðir í Brussel þennan morguninn. Hugur minn er hjá saklausum fórnarlömbum. — Gunnar Bragi (@GunnarBragiS) March 22, 2016Uppfært klukkan 10.36 með tilkynningu ráðuneytisins. Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Fleiri fréttir „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur beðið Íslendinga í Brussel að láta fjölskyldu sína vita af sér. Minnst 21 er látinn eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun en staðfest hefur verið að um sjálfsmorðssprengjuárás hafi verið að ræða.Íslendingar í Brussel eru beðnir um að láta vita af sér til fjölskyldumeðlima. Ef þörf er á aðstoð hringið í borgaraþjónustu +354 545 9900 — Gunnar Bragi (@GunnarBragiS) March 22, 2016 Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins vinnur að því að afla upplýsinga um Íslendinga sem búa og starfa í borginni, að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. „Þar sem mikið álag er á símkerfinu í Brussel er fólk hvatt til að nota SMS smáskilaboð eða samfélagsmiðla til að koma upplýsingum til ættingja og vina,“ segir ráðuneytið. „Ef aðstoðar er þörf hafið samband við borgaraþjónustu utanríkisþjónustunnar í síma +354 545 9900. Einnig er hægt að hafa samband í gegnum facebook https://www.facebook.com/utanrikisraduneytid og twitter, @MFAIceland,“ segir í tilkynningunni.Hryllilegir atburðir í Brussel þennan morguninn. Hugur minn er hjá saklausum fórnarlömbum. — Gunnar Bragi (@GunnarBragiS) March 22, 2016Uppfært klukkan 10.36 með tilkynningu ráðuneytisins.
Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Fleiri fréttir „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Sjá meira