Savchenko ætlar ekki að viðurkenna dóminn Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 08:43 Nadezhda Savchenko ræðir við lögmann sinn. Vísir/EPA Uppfært 11:40 Rússneska fréttaveitan TASS var of fljót á sér að segja frá úrskurði dómstóls í máli Nadezhda Savchenko í morgun. Úrskurðurinn hefur ekki verið kveðinn upp enn. Þó er dómskvaðning hafin. Lögmaður úkraínska flugmannsins segir að hún muni ekki viðurkenna niðurstöðu dómstólsins, hver sem hann verður, og að hún ætli þar með ekki að áfrýja honum. Hún er sögð hafa kallað eftir sprengjuvörpuárás sem blaðamennirnir Igor Kornelyuk og Anton Voloshin létu lífið í nærri Luhansk, en þeir voru að fjalla um átökin í austurhluta Úkraínu. Nánar tiltækið var hún ákærð fyrir aðild að morði blaðamannanna og einnig fyrir mannfall meðal almennra borgara. Saksóknarar hafa farið fram að Savchenko verði fangelsuð í 23 ár, en refsing hennar verður lesin upp á morgun. Lögmaður Savchenko segir að símaupptökur sýni fram á að hún hafði verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu, sem eru hliðhollir Rússlandi, áður en sprengjuvörpuárásin hafi verið gerð í júní 2014. Hún segist hafa verið handsömuð minnst klukkustund áður og hún hafi verið afhent rússneskum hermönnum. Saksóknarar segja hins vegar að hún hafi sjálf laumast yfir landamærin og verið handsömuð í Rússlandi. Auk þess að vera flugmaður er hún einnig þingmaður í Úkraínu. Úkraína og vestræn ríki hafa fordæmt réttarhöldin, en lögmenn hennar segja fullljóst að Savchenko verði dæmd til langrar fangelsisvistar. Dómarinn í málinu sagði í morgun að Savchenko hafa kallað eftir árásinni þar sem hún væri drifin áfram af „pólitísku hatri“. Úkraína Tengdar fréttir Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Sjá meira
Uppfært 11:40 Rússneska fréttaveitan TASS var of fljót á sér að segja frá úrskurði dómstóls í máli Nadezhda Savchenko í morgun. Úrskurðurinn hefur ekki verið kveðinn upp enn. Þó er dómskvaðning hafin. Lögmaður úkraínska flugmannsins segir að hún muni ekki viðurkenna niðurstöðu dómstólsins, hver sem hann verður, og að hún ætli þar með ekki að áfrýja honum. Hún er sögð hafa kallað eftir sprengjuvörpuárás sem blaðamennirnir Igor Kornelyuk og Anton Voloshin létu lífið í nærri Luhansk, en þeir voru að fjalla um átökin í austurhluta Úkraínu. Nánar tiltækið var hún ákærð fyrir aðild að morði blaðamannanna og einnig fyrir mannfall meðal almennra borgara. Saksóknarar hafa farið fram að Savchenko verði fangelsuð í 23 ár, en refsing hennar verður lesin upp á morgun. Lögmaður Savchenko segir að símaupptökur sýni fram á að hún hafði verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu, sem eru hliðhollir Rússlandi, áður en sprengjuvörpuárásin hafi verið gerð í júní 2014. Hún segist hafa verið handsömuð minnst klukkustund áður og hún hafi verið afhent rússneskum hermönnum. Saksóknarar segja hins vegar að hún hafi sjálf laumast yfir landamærin og verið handsömuð í Rússlandi. Auk þess að vera flugmaður er hún einnig þingmaður í Úkraínu. Úkraína og vestræn ríki hafa fordæmt réttarhöldin, en lögmenn hennar segja fullljóst að Savchenko verði dæmd til langrar fangelsisvistar. Dómarinn í málinu sagði í morgun að Savchenko hafa kallað eftir árásinni þar sem hún væri drifin áfram af „pólitísku hatri“.
Úkraína Tengdar fréttir Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Sjá meira
Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36