Fyrsta Top Gear stiklan Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2016 15:58 Nú þegar styttast fer í sýningar á nýjum Top Gear þáttum með nýjum stjórnendum er eðlilegt að BBC sendi frá sér stiklur úr þáttunum til að auka spennuna. Hér má líta þá fyrstu og svo virðist sem ekki muni skort hraðann, spennuna og grínið, þó svo enginn sé Jeremy Clarkson lengur. Í þessari mínútu löng stiklu er náttúrulega ekki mikið gefið upp um efni þáttanna en þó er ljóst að í fyrstu þáttaröðinni munu sjást að minnsta kosti þessir bílar: Aston Martin Vulcan, Audi R8 V10 Plus, Zenos E10, Chevrolet Corvette Z06, Ford Mustang GT, Dodge Viper ACR, Ariel Nomad, Willys Jeep, Reliant Robin, Ferrari F12tdf og McLaren 675LT. Stefnt er að því að sýningar á þáttunum hefjist í maí. Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent
Nú þegar styttast fer í sýningar á nýjum Top Gear þáttum með nýjum stjórnendum er eðlilegt að BBC sendi frá sér stiklur úr þáttunum til að auka spennuna. Hér má líta þá fyrstu og svo virðist sem ekki muni skort hraðann, spennuna og grínið, þó svo enginn sé Jeremy Clarkson lengur. Í þessari mínútu löng stiklu er náttúrulega ekki mikið gefið upp um efni þáttanna en þó er ljóst að í fyrstu þáttaröðinni munu sjást að minnsta kosti þessir bílar: Aston Martin Vulcan, Audi R8 V10 Plus, Zenos E10, Chevrolet Corvette Z06, Ford Mustang GT, Dodge Viper ACR, Ariel Nomad, Willys Jeep, Reliant Robin, Ferrari F12tdf og McLaren 675LT. Stefnt er að því að sýningar á þáttunum hefjist í maí.
Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent