Fjármálaeftirlit rannsakar banka vegna stofnunar aflandsfélaga Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 5. apríl 2016 06:00 Nordea-bankinn er sagður hafa aðstoðað ríka viðskiptavini við að stofna aflandsfélög. Upplýsingarnar um að Nordea-bankinn í Svíþjóð, einn stærstu bankanna í Skandinavíu, hefði aðstoðað viðskiptavini við að stofna aflandsfélög í Panama komu sænska fjármálaeftirlitinu á óvart, að því er sænska ríkisútvarpið hefur eftir einum yfirmanni þess. Eftirlitið rannsakaði og úrskurðaði í fyrra að bankinn ætti að greiða sektir fyrir skort á aðgerðum vegna hættu á peningaþvætti. Samkvæmt reglum eiga bankar meðal annars að hafa góða vitneskju um viðskiptavini sína, meta áhættuna af peningaþvætti og hafa skilning á þeim færslum sem gerðar eru. Yfirmaðurinn, Christer Furustedt, segir að engar upplýsingar hafi komið fram við rannsóknina á Nordea-bankanum um aflandsfélög í Panama. Furustedt segir að haft hafi verið samband við fjármálaeftirlitið í Luxemborg vegna frétta um að Nordea-bankinn hafi notað dótturfélag sitt þar til að stofna aflandsfélögin. Spurður hvort aðrir bankar muni sæta rannsókn sagði Furustedt að slíkt yrði rætt innan fjármálaeftirlitsins. Í yfirlýsingu frá Nordea-bankanum segir að frá 2009 hafi viðskiptavinum sem hafi viljað stofna aflandsfélög verið vísað frá. Samkvæmt Panama-skjölunum svokölluðu stofnaði bankinn aflandsfélög í fyrrasumar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. apríl. Panama-skjölin Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Upplýsingarnar um að Nordea-bankinn í Svíþjóð, einn stærstu bankanna í Skandinavíu, hefði aðstoðað viðskiptavini við að stofna aflandsfélög í Panama komu sænska fjármálaeftirlitinu á óvart, að því er sænska ríkisútvarpið hefur eftir einum yfirmanni þess. Eftirlitið rannsakaði og úrskurðaði í fyrra að bankinn ætti að greiða sektir fyrir skort á aðgerðum vegna hættu á peningaþvætti. Samkvæmt reglum eiga bankar meðal annars að hafa góða vitneskju um viðskiptavini sína, meta áhættuna af peningaþvætti og hafa skilning á þeim færslum sem gerðar eru. Yfirmaðurinn, Christer Furustedt, segir að engar upplýsingar hafi komið fram við rannsóknina á Nordea-bankanum um aflandsfélög í Panama. Furustedt segir að haft hafi verið samband við fjármálaeftirlitið í Luxemborg vegna frétta um að Nordea-bankinn hafi notað dótturfélag sitt þar til að stofna aflandsfélögin. Spurður hvort aðrir bankar muni sæta rannsókn sagði Furustedt að slíkt yrði rætt innan fjármálaeftirlitsins. Í yfirlýsingu frá Nordea-bankanum segir að frá 2009 hafi viðskiptavinum sem hafi viljað stofna aflandsfélög verið vísað frá. Samkvæmt Panama-skjölunum svokölluðu stofnaði bankinn aflandsfélög í fyrrasumar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. apríl.
Panama-skjölin Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira