Bergþór hættir við forsetaframboð eftir útspil Ólafs Birgir Olgeirsson skrifar 19. apríl 2016 10:33 Bergþór Pálsson. Vísir/Stefán Söngvarinn Bergþór Pálsson mun ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þessu greinir Bergþór frá á stuðningsmannasíðu sinni en þar segir hann ekki skynsamlegt að velta fyrir sér framboði nú þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að sækjast eftir endurkjöri. Bergþór er því sá þriðji sem hættir við framboð eftir að Ólafur Ragnar tilkynnti um ákvörðun sína á Bessastöðum. Um er að ræða þá Guðmund Franklín Jónsson og sér Vigfús Bjarni Albertsson, en Vigfús sagði sjálfur á Facebook-síðu sinni að kosningabaráttunni um forsetastólinn hefði verið breytt í pólitíska baráttu og að alið væri á ótta. Var Vigfús þar vafalaust að vísa í orð Ólafs Ragnars sem sagðist á Bessastöðum vilja standa áfram vaktina vegna þeirrar miklu óvissu sem steðjar að íslensku þjóðfélagi að mati forsetans. Bergþór naut ágætis stuðnings á framboðssíðu sinni á Facebook en tæplega fjögur þúsund manns höfðu sett „læk“ við hana. Bergþór þakkar öllum þeim sem sýndu honum traust til þess að gegna embætti forseta Íslands. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Sjá meira
Söngvarinn Bergþór Pálsson mun ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þessu greinir Bergþór frá á stuðningsmannasíðu sinni en þar segir hann ekki skynsamlegt að velta fyrir sér framboði nú þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að sækjast eftir endurkjöri. Bergþór er því sá þriðji sem hættir við framboð eftir að Ólafur Ragnar tilkynnti um ákvörðun sína á Bessastöðum. Um er að ræða þá Guðmund Franklín Jónsson og sér Vigfús Bjarni Albertsson, en Vigfús sagði sjálfur á Facebook-síðu sinni að kosningabaráttunni um forsetastólinn hefði verið breytt í pólitíska baráttu og að alið væri á ótta. Var Vigfús þar vafalaust að vísa í orð Ólafs Ragnars sem sagðist á Bessastöðum vilja standa áfram vaktina vegna þeirrar miklu óvissu sem steðjar að íslensku þjóðfélagi að mati forsetans. Bergþór naut ágætis stuðnings á framboðssíðu sinni á Facebook en tæplega fjögur þúsund manns höfðu sett „læk“ við hana. Bergþór þakkar öllum þeim sem sýndu honum traust til þess að gegna embætti forseta Íslands.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Sjá meira
Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38
Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44
Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07