Fyrrverandi forsetaframbjóðandi orðinn aðstoðarmaður ráðherra Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. maí 2016 13:40 Hrannar er orðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur. Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra. Hann hóf störf í dag, 4. maí. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. „Hrannar er 42 ára og með fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu. Hann starfaði hjá Vodafone frá 2007 til 2014, síðast sem framkvæmdastjóri mannauðs-, markaðs-, lögfræði- og samskiptamála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá þeim tíma og sinnti meðal annars tímabundnum verkefnum í forsætisráðuneytinu,“ segir í fréttatilkynningu.Sjá einnig: Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Hrannar bauð sig fram til forseta þann 20. mars síðastliðinn. Hann dró framboð sitt tilbaka fimm vikum síðar á fundi frambjóðenda í Háskólanum í Reykjavík. Þá sagði hann ástæðuna vera óvænt framboð frá Ólafi Ragnari Grímssyni, sitjandi forseta. Áður var Hrannar fréttamaður á Ríkissjónvarpinu og upplýsingafulltrúi hjá Íslenska álfélaginu hf. Hrannar er félagsfræðingur að mennt, fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann er kvæntur Margréti Arnardóttur, vélaverkfræðingi og viðskiptafræðingi. Þau eiga samtals fjögur börn og búa í Reykjavík. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27. apríl 2016 19:30 Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27. apríl 2016 12:34 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra. Hann hóf störf í dag, 4. maí. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. „Hrannar er 42 ára og með fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu. Hann starfaði hjá Vodafone frá 2007 til 2014, síðast sem framkvæmdastjóri mannauðs-, markaðs-, lögfræði- og samskiptamála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá þeim tíma og sinnti meðal annars tímabundnum verkefnum í forsætisráðuneytinu,“ segir í fréttatilkynningu.Sjá einnig: Hrannar Pétursson kynnir forsetaframboð Hrannar bauð sig fram til forseta þann 20. mars síðastliðinn. Hann dró framboð sitt tilbaka fimm vikum síðar á fundi frambjóðenda í Háskólanum í Reykjavík. Þá sagði hann ástæðuna vera óvænt framboð frá Ólafi Ragnari Grímssyni, sitjandi forseta. Áður var Hrannar fréttamaður á Ríkissjónvarpinu og upplýsingafulltrúi hjá Íslenska álfélaginu hf. Hrannar er félagsfræðingur að mennt, fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann er kvæntur Margréti Arnardóttur, vélaverkfræðingi og viðskiptafræðingi. Þau eiga samtals fjögur börn og búa í Reykjavík.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27. apríl 2016 19:30 Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27. apríl 2016 12:34 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Hrannar taldi sig ekki eiga möguleika gegn Ólafi Ragnari Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings rúmlega helmings þjóðarinnar til áframhaldandi setu í embætti samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR. Andri Snær Magnason mælist með um 30 prósenta fylgi en enn einn frambjóðandi dró framboð sitt til baka í dag. 27. apríl 2016 19:30
Hrannar hættur við forsetaframboð "Ég skora á þann sem nær kjöri að setja þjóðarvilja framar sínum eigin." 27. apríl 2016 12:34